Fréttir

Aðalstjórn | 8. júní 2010

Íþrótta- og leikjaskóli Keflavíkur Innritun

Íþrótta og leikjaskóli Keflavíkur með breyttu sniði.
Skólinn heitir núna Bardagaleikjaskóli.

Innritun hefst á morgunn
miðvikudaginn 9. júní og fimmtudaginn 10. júní frá kl. 10-12 og 13-16

Innritað er í félagsheimili Keflavíkur Hringbraut 108

Boðið verður upp á námskeið í íþróttahúsi við Myllubakkaskóla og íþróttahúsinu Ásbrú.

14. júní til 2. júlí frá kl. 9 – 12 verður námskeiðið frá íþróttahúsinu við Myllubakkaskóla og er það upphafs og endastöð þess námskeiðs

14. júní til 2. júlí frá kl. 13 – 16 verður námskeiðið frá Ásbrú og er það upphafs og endastöð þess námskeiðs.


Seinna námskeiðið er síðan frá 5. júlí til 23. júlí og fer allt fram frá íþróttahúsinu við Myllubakkaskóla. Um er að ræða fyrir og eftir hádegi. Sjá nánar í auglýsingu sem fylgir hér með.