Fréttir

Hamingjuóskir til UMFN
Aðalstjórn | 10. apríl 2024

Hamingjuóskir til UMFN

Í dag, 10. apríl fagna nágrannar okkar í Reykjanesbæ,  UMFN 80 ára afmæli.   Félagið var stofnað 10. apríl 1944.

Í tilefni dagsins sendum við öll hjá Keflavík, aðalstjórn og deildum UMFN innilegar haminguóskir með daginn.  

F.H aðalstjórnar

Björg Hafsteinsdóttir

Formaður Keflavíkur