Góður fyrirlestur Börn með sérþarfir.
Fyrirlesturinn „Börn með sérþarfir“ var mjög góður.
Fyrirlesari var Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur.
Þrjátíu og fimm einstaklingar mættu og voru flestir þjálfarar auk nokkrar stjórnarmanna.
Þátttakendur voru mjög ánægðir með fyrirlesturinn.
Það var aðalstjórn Keflavíkur í samstarfi við framkvæmdastjóra UMFN sem stóð fyrir þessum fyrirlestri.
Það er von okkar að með þessum fyrirlestri hafi þjálfara okkar fengið dýrmæta þekkingu um hvernig best sé að umgangast / nálgast börn með sérþarfir.
Við viljum jú að allir eigi þess kost að stunda íþróttir.
Vill ég fyrir hönd okkar þakka þeim sem komu og einnig Gylfa Jóni fyrir hans þátttöku.
Einar Haraldsson formaður Keflavíkur.
Myndir frá fyrirlestrinum