Fréttir

Gleðifréttir af íþróttastarfi barna
Aðalstjórn | 13. nóvember 2020

Gleðifréttir af íþróttastarfi barna

Æfingar hefjast á miðvikudaginn 18. nóvember með þessum takmörkunum þó:

  • Leik- og grunnskólabörn í 1.-4. bekk mega vera 50 saman að hámarki
  • Grunnskólabörn 5.-10. bekk mega vera 25 saman að hámarki.
  • Blöndun hópa er leyfileg

Iðkendur fæddir 2004 og eldri geta ekki hafið æfingar að þessu sinni. Eða þeir sem lokið hafa 10.bekk

Vinsamlegast athugið að einungis skráðir iðkendur geta mætt á æfingar.  Vinsamlega gangið frá skráningum ef því er ekki lokið.

 

Áfram Keflavík