Fréttir

Frestun aðalfundar körfunnar
Aðalstjórn | 27. janúar 2015

Frestun aðalfundar körfunnar


Áður auglýstum aðalfundi körfuknattleiksdeildar Keflavíkur sem átti að fara fram í kvöld þriðjudaginn 27. janúar 2015 kl.20:00 er frestað.

Aðalfundur deildarinnar verður auglýstur síðar.

Einar Haraldsson
Formaður Keflavíkur.