Fréttir

Aðalstjórn | 21. febrúar 2022

Aðalfundi Knattspyrnudeildar frestað vegna veðurs

Aðalfundi Knattpyrnudeildar sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs.  Gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir svæðið.

Nýr aðalfundartími er fimmtudagurinn 24.febrúar kl. 18:00