Aðalstjórn

Aðalstjórn | 05.11.2018
Skyndihjálparnámskeið
SKYNDIHJÁLPARNÁMSKEIÐ Skyndihjálparnámskeið sem er ætlað stjórnendum deilda og þjálfurum verður haldið miðvikudaginn 14. nóvember kl. 18:00 í sal 2 í félagsheimili okkar að Sunnubraut. Með íþróttakveðju Einar Haraldsson formaður Keflavíkur
Aðalstjórn | 05.11.2018
Nóra námskeið
Námskeið í Nora greiðslu- og skráningarkerfinu fyrir alla þá sem eru að nota kerfið einnig fyrir þjálfara Legg mikla áherslu á að þið komið sem eru að nota kerfið. Einnig þjálfarar. Námskeiðið fer fram 13. nóvember kl.17:00 í sal 1 og 2 í félagsheim...
Aðalstjórn | 31.10.2018
Kynning á Sportabler
Kynning verður á forritun Sportabler í kvöld í sal 1 í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 og hefst kl. 18:00. Kynningin er ætluð þjálfurum og stjórnarmönnum sem eru að vinna við skráningar.
Aðalstjórn | 18.07.2018
Unglingalandsmót UMFÍ 2018
Minni ykkur á unglingalandsmót UMFÍ sem fer fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina 2. – 5. ágúst Þeir aðilar sem skrá sig undir merkjum Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags eru ekki rukkaðir um þátttökugjald heldur sér aðalstjórn Keflavíkur um...
Aðalstjórn | 25.04.2018
KEFLAVÍK PLOKKAR
KEFLAVÍK PLOKKAR FIMMTA ÁRIÐ Í RÖÐ Umhverfisdagur Keflavíkur var í gær. Það er markmið Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags að vel sé gengið um keppnissvæði og nærumhverfi félagsins, þau séu ætíð snyrtileg og okkur til sóma. Við viljum því sýna got...
Aðalstjórn | 23.04.2018
KEFLAVÍK PLOKKAR
KEFLAVÍK PLOKKAR. UMHVERFISDAGUR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGS 2018 Keflavík tekur til í nærumhverfi sínu. Dagurinn þriðjudagurinn 24. apríl. Stjórnir deilda kom og fá sitt fólk í lið með sér og fegra sín svæði. Við gerum okkur svo glaðan da...
Aðalstjórn | 27.02.2018
Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018
Ingigerður Sæmundsdóttir formaður ÍRB í ræðustóli og fundastjóri Ellert Eiríksson Aðalfundur Keflavíkur var haldinn í gærkvöldi. Einar Haraldsson var sjálfkjörinn sem formaður Keflavíkur. Bjarney S. Snævarsdóttir og Þórður Magni Kjartansson voru kos...
Aðalstjórn | 26.02.2018
Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018
Aðalfundarboð Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018 Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn í dag 26. febrúar kl. 18:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 7. gr. laga félagsins kemur fr...