Aðalstjórn

Aðalstjórn | 25.05.2020
Færri takmarkanir á íþróttastarfi
Fjöldatakmarkanir víkkaðar úr 50 manns í 200. Eftir helgina, mánudaginn 25. maí, verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í einu rými í stað 50 nú og heimilt verður að opna íþróttamannvirki og líkamsræktarstöðvar með sömu takmörkunum og gilda ...
Aðalstjórn | 22.04.2020
Tilkynning frá UMFÍ - Góðar fréttir fyrir íþróttastarfið okkar!
Víðtækari aflétting en búist var við Íþróttastarf um 70.000 grunnskólabarna fer aftur í gang 4. maí. Fullorðnir geta farið á æfingar en þurfa að lúta skilyrðum. „Þetta er framar okkar vonum því þetta er mun víðtækari aflétting á höftum á íþróttastar...
Aðalstjórn | 31.03.2020
Tilkynning um ráðningu í starf Íþróttastjóra Keflavíkur
Á stjórnarfundi þann 26. mars 2020 var ákveðið að ráða Hjördísi Baldursdóttur í starf Íþróttastjóra Keflavíkur sem er nýtt starf innan Keflavíkur. Starfið felur meðal annars í sér: Umsjón og ábyrgð á uppsetningu á Nóra, skráningarkerfi félagsins. Sa...
Aðalstjórn | 20.03.2020
Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ
Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ 20.03.2020 Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum ...
Aðalstjórn | 16.03.2020
Bréf frá ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS
Reykjavík, 15. mars 2020 Í samskiptum ÍSÍ við landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komið fram að vegna mikilla anna við að koma af stað starfi í leik- og grunnskólum landsins, í samræmi við þær reglur um nú gilda,...
Aðalstjórn | 18.02.2020
Þórður Magni og Bjarney S. heiðruð með gull-heiðursmerki Keflavíkur
Bjarney S. Snævarsdóttir ritari, Einar Haraldsson formaður og Sigurður Garðarsson fundastjóri Aðalfundur Keflavíkur var haldinn í gær mánudaginn 17. febrúar. Sigurður Garðarsson var fundastjóri og Bjarney S. Snævarsdóttir ritari. Einar Haraldsson va...
Aðalstjórn | 13.02.2020
KEFLAVÍK leitar eftir starfsmanni
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag leitar eftir starfsmanni á skrifstofu félagsins Starfssvið: Umsjón með skráningar og innheimtukerfi Nóra Bókhald og reikningagerð Undirbúningur og framkvæmd ýmissa viðburða á vegum félagsins Samskipti við félagsmen...
Aðalstjórn | 30.12.2019
ÍÞRÓTTAKARL OG -KONA KEFLAVÍKUR-2019
Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2019 Eva Margrét Falsdóttir og Kristmundur Gíslason Helgi R. Guðmundsson tók á móti viðurkenningu Kristmundar Íþróttamenn deilda Keflavíkur 2019 Knattspyrnukarl: Magnús Þór Magnússon Knattspyrnukona: Natasha Moraa Ana...