Aðalstjórn

Aðalstjórn | 14.10.2020
Hlé á æfingum
Tilkynning Í ljósi stöðunnar um fjölgun fólks í sóttkví og smita á Suðurnesjum þá hefur Keflavík, Íþrótta og Ungmennafélag ákveðið að gera hlé á öllum æfingum í barna og unglingastarfi félagsins frá og með deginum í dag ( athugið engar æfingar í dag...
Aðalstjórn | 30.07.2020
Hertari aðgerðir vegna Covid
Ríkisstjórn Íslands hefur boðað hertari aðgerðir til að sporna gegn COVID-19 og taka þær gildi á hádegi á morgun, föstudaginn 31. júlí. Fram kom í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag að 39 smit séu ...
Aðalstjórn | 01.07.2020
Skráning á seinna námskeið Leikjaskólans
Skráning í fullum gangi á næsta námskeið Leikjaskólans sem byrjar mánudaginn 6.júlí. Örfá pláss laus á bæði fyrir og eftir hádegi námskeiðin. Tryggið ykkur pláss hér https://keflavik.felog.is/
Aðalstjórn | 22.06.2020
Domino´s styður við Keflavík
Á tímabilinu 22.-28.júní fá allir Keflvíkingar 20% aflsátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann KEFLAVIK þegar pantað er á vef/appi. Þar að auki mun Domino´s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Keflavíkur svo við hv...
Aðalstjórn | 12.06.2020
Keflavíkurfáninn í vefverslun
Keflavíkurfáninn er kominn í vefverslun. Það er tilvalið að flagga í sumar, hvort sem er hér heima eða í bústaðnum. Nú er hægt er að nálgast fánann á auðveldan hátt með því að ganga frá kaupum í vefverslun og sækja hann svo hjá okkur. Þið getið nálg...
Aðalstjórn | 07.06.2020
Samlokukort Keflavíkur
Í sumar ætlar Keflavík að bjóða uppá að hægt verði að kaupa samlokukort Keflavíkur fyrir iðkendur á æfingum og börn á sumarnámskeiðum á vegum allra deilda Keflavíkur í sumar. Frá og með 8. Júní -24.júlí verður hægt að koma upp í sal á efri hæð Íþrót...
Aðalstjórn | 05.06.2020
Nú fara sumarnámskeiðin að hefjast hjá deildum félagsins. Hér má nálgast upplýsingar um námskeiðin og er skráning í fullum gangi. Íþrótta og Leikjaskóli Keflavíkur Fótboltaskólinn í sumar Síða yngri flokka hjá Körfunni Taekwondo Sunddeildin Fimleika...
Aðalstjórn | 25.05.2020
Færri takmarkanir á íþróttastarfi
Fjöldatakmarkanir víkkaðar úr 50 manns í 200. Eftir helgina, mánudaginn 25. maí, verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í einu rými í stað 50 nú og heimilt verður að opna íþróttamannvirki og líkamsræktarstöðvar með sömu takmörkunum og gilda ...