535 stjórnarfundur aðalstjórnar
535. stjórnarfundur aðalstjórnar er í dag fimmtudag 16.janúar 2020 kl.18:00. Fundurinn er haldinn í félagsheimili Keflavíkur að Sunnubraut. Fundurinn er opinn öllum fyrsta hálftímann þ.e.a.s öllu stjórnarfólki í deildum Keflavíkur og líka fyrir þá sem eiga erindi við Keflavík. Bara að koma og bera upp erindið. Venjuleg fundarstörf. Stjórnin.