Skotdeild

Skotdeild | 17.07.2017
Leirdúfuæfingar

http://www.keflavik.is/skot/deildin/aefingar/

Minnum á opnar æfingar á Hafnarheiðinni í sumar á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 18:00 til 20:00. Skotdeildin ætlar að bjóða öllum greiðandi félagsmönnum upp á að skjóta tvo hringi á leirdúfusvæðinu okkar. Þetta boð stendur til 1.ágúst. 2017.

Fín upphitun fyrir haustið.

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.