Skotdeild

Æfingar árið 2019

Æfingar á leirdúfu völlum félagsins hafa hafist og er stefnt að hafa þær á mánudögum og miðvikudögum.

Frekari upplýsingar eru settar inn á Facebook síðu deildarinnar um nákvæmar tímasettningar ásamt því hvaða völlur er opinn, eða báðir.

Kv,
Stjórnin