Skotdeild

Æfingar árið 2019

Formlegur æfingum á leirdúfuvöllum Skotdeildarinnar er lokið í ár.

Frekari upplýsingar eru settar inn á Facebook síðu deildarinnar um nákvæmar tímasettningar ásamt því hvaða völlur er opinn, eða báðir.

Loftaðstaðan

Skipt hefur verið um lykla og lása í loftaðstöðunni og hafa einungis æfingarstjórar aðgang að salnum utan auglýsta æfingatíma.

Opnar æfingar fyrir félagsmenn í loftsalnum verða á mánudögum og fimmtudögum frá klukkan 18:45 til 20:30.

Opnar kvennaæfingar í loftsalnum eru á miðvikudögum frá 19:15 til 20:30

Kennsla fer fram í salnum á fimmtudögum og föstudögum frá klukkan 11:00 til 14:00 og á þriðjudögum frá klukkan 16:00 til 18:00


Kv,
Stjórnin