Fréttir

Sértækur styrkur til foreldra
Aðalstjórn | 20. nóvember 2020

Sértækur styrkur til foreldra

Hægt er að sækja um styrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júlí 2020. Styrkurinn er 45.000 kr. á hvert barn. Um 870 börn hér í Reykjanesbæ eiga rétt á að sækja um.  Þetta er alfarið undir foreldrum komið að kanna sinn rétt inná www.island.is .  Leggja þarf fram kvittun fyrir æfingagjöldum.  Það er vert að taka það fram að foreldrar þurfa að vera búnir að greiða  45.000  í æfingagjöld eða tómstundir til að falla undir skilyrðin. 

Við höfum útbúið leiðbeiningar sem eru á heimasíðunni okkar hvernig foreldrar sækja kvittun í Nóra

Smella hér inn á leiðbeiningar á kvittun úr Nóra

Smella hér til að sjá myndbönd

It is possible to apply for a grant for children born in the years 2005-2014 and living in a home where the total income of the household was on average lower than ISK 740,000. per month in the period March - July 2020. The grant is ISK 45,000. per child. About 870 children here in Reykjanesbær have the right to apply. It is entirely up to the parents to check their rights to www.island.is. A receipt for training fees must be submitted.  Parents must have paid 45,000 in training fees or leisure time to be eligible.

We have prepared instructions on our website on how parents can pick up a receipt in Nóra
 
 
 
Einar Haraldsson 
formaður Keflavíkur