Aðalstjórn

Aðalstjórn | 12.12.2019
Jólablað Keflavíkur 2019

Jólablað Keflavíkur 2019 er komið út.

Opnuviðtalið er við Björgu Hafsteinsdóttur fyrrum leikmann Keflavíkur og A- landsliðs Íslands. 

Búið er að dreifa blaðinu í Keflavík og Njarðvík. 

Hægt er að nálgast eintök á ýmsum stöðum svo sem sundmiðstöðinni, íþróttahúsinu við sunnubraut og sporthúsinu á Ásbrú. 

Jólablaðið er einnig að finna á heimasíðu Keflavíkur undir upplýsingum slóðin er 

http://www.keflavik.is/upplysingar/jolablod-keflavikur/

 

Einar Haraldsson formaður Keflavíkur.