Aðalstjórn

Aðalstjórn | 28.12.2020
Íþróttafólk Keflavíkur 2020

Íþróttafólk Keflavíkur 2020

Við kynnum Íþróttafólk Keflavíkur 2020

Blakdeild

Jóhanna Kristín Hauksdóttir

Kristinn Rafn Sveinsson

Fimleikadeild

Emma Jónsdóttir

Heiðar Geir Hallsson

Knattspyrnudeild

Natasha Anasi

Joey Gibbs

Sunddeild

Margrét Eva Falsdóttir

Þröstur Bjarnason

Taekwondo deild

Eryka Fanndís Gruca

Andri Sævar Arnarson

Umfjöllun og myndband frá íþróttafólkinu okkar má sjá hér

Þó að árið hafi verið krefjandi og öðruvísi á allan hátt þá er hægt að taka margt jákvætt með sér inní komandi ár. Öll höfum við lært eitthvað nýtt og þurft að breyta útfrá öllum plönum , keppnum eða æfingum. Deildir, stjórnarfólk, sjálfboðaliðar, þjálfarar og iðkendur eiga sérstakt hrós skilið fyrir þeirra ómetanlega framlag á liðnu ári. Við erum svo sannarlega sannfærð um að við komum sterkari sem aldrei fyrr inní nýtt ár.


Keflavík óskar öllum landsmönnum gleði, hamingju, heilbrigði og friðar á komandi ári. Megi árið 2021 verða okkur öllum stórkostlegt !