Aðalstjórn

Aðalstjórn | 28.02.2019
Aðalfundur Keflavíkur 2019

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn þriðjudaginn 5. Mars kl. 20:00 í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 efri hæð (íþróttahúsið við Sunnubraut).

Fyrir aðalfundinum liggur fyrir persónuverndarstefna félagsins sem lögð verður fram til samþykktar.

Hægt er að kynna sér persónuverndarstefnu Keflavíkur hér með því að smella HÉR

Aðalfundurinn er opinn öllum

Einar Haraldsson formaður Keflavíkur.