Taekwondo

Taekwondo | 08.10.2017
Barnahópar fullir

Allir barnahópar í taekwondo eru fullir! Við biðjum alla sem eiga eftir að ganga frá skráningum að gera það núna og svo verða teknir upp biðlistar. Fyrstur skráður fyrstur fær!

Ennþá nokkur pláss laus í Fitness Taekwondo fyrir fullorðna.