Taekwondo

Taekwondo | 05.02.2018
Bjarne Johansen, einn færasti þjálfari Evrópu, verður með æfingabúðir í Ármanni 10-11 febrúar n.k. Einnig verður hann með æfingar í Keflavík mánudaginn 12. febrúar kl 18-20:30. Við hvetjum alla okkar iðkendur til að skrá sig.
Taekwondo | 05.02.2018
17. febrúar n.k. verður Bikarmóti í poomsae. Mótið verður haldið í Ármanni. Skráningarformið er hérna en mótið er opið iðkendum með gula rönd eða hærra. https://goo.gl/forms/P8iWBbehj25zyWop1
Taekwondo | 01.01.2018
Nú er nýja árið að fara af stað hjá okkur og æfingar hefjast eftir stundaskrá 4. janúar n.k. Við minnum alla iðkendur á að skrá sig á síðunni hérna hægra megin því síðast fylltust hóparnir.
Taekwondo | 29.11.2017
Taekwondo | 04.11.2017
Skráning á Bikarmót 11-12. nóv í Aftureldingu. ATH þið þurfið því að skrá ykkur á BÆÐI mótin sem um ræðir. það eru tveir hlekkir, annar er poomsae mótið sem er á laugardegi og hinn er sparring mótið sem er á sunnudegi! Þetta er fyrir alla sem eru ko...
Fleiri fréttir