Taekwondo

Taekwondo | 06.04.2017
Keflavík Open og Æfingabúðir með Martin Stamper
Keflavík Open 2017 - Æfingamót fyrir alla Æfingabúðir með Martin Stamper Það er komið að Keflavík Open æfingamótinu og æfingabúðunum. Í ár fáum við góðan gest en það er Martin Stamper. Martin var í landsliði Bretlands í 10 ár, vann verðlaun á Evrópu...
Taekwondo | 05.01.2017
Skráningar veturinn 2016 - 2017 Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu iðkenda á þessum hlekk Þjálfarar deildarinnar eru: Helgi Rafn Guðmundsson 4. dan og Kristmundur Gíslason 2. dan Mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir - Hægt er að prófa æ...
Taekwondo | 05.01.2017
Victoría Ósk Anítudóttir og Svanur Þór Mikaelsson eru taekwondofólk Reykjanesbæjar og Keflavíkur 2016. Þau hafa bæði átt frábært ár þar sem þau hafa unnið marga frækna sigra. Bæði unnu þau öll bikarmót ársins í bardaga og urðu Íslandsmeistarar. Auk ...
Taekwondo | 26.08.2016
Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu iðkenda á keflavik.is/taekwondo og munu æfingar allra hópa Taekwondodeildar Keflavíkur hefjast samkvæmt æfingatöflu þriðjudaginn 1. sept. Þjálfarar deildarinnar eru: Helgi Rafn Guðmundsson 4. dan og Kristmund...
Taekwondo | 23.08.2016
Nú fara æfingarnar alveg að fara af stað eftir sumarið. 1-9. september verða prufuæfingar og aðeins skert tafla. Svo verður kennt fulla tölfu frá og með 12. september. Sjá hér að neðan. Skráning fer fram hægra megin á síðunni. ATH að það verður einn...
Fleiri fréttir