Taekwondo

Taekwondo | 07.01.2019
Taekwondo deild Keflavíkur heldur Ókeypis sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur 12. janúar ENGLISH BELOW Taekwondo deild Keflavíkur bíður upp á ÓKEYPIS sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur laugardaginn 12. janúar. Námskeiðið byggist upp á einfaldri og hagnýt...
Taekwondo | 06.01.2019
Allar æfingar byrja eftir töflu 7. janúar n.k. Endilega skoðið æfingatöfluna hérna og skráið ykkur áður en það fyllist.
Taekwondo | 04.12.2018
Facebook event ENGLISH BELOW Taekwondo deild Keflavíkur bíður upp á ÓKEYPIS sjálfsvarnarnámskeið sunnudaginn 9. desember. Námskeiðið byggist upp á einfaldri og hagnýtri sjálfsvörn í almennum aðstæðum. Það verða tvær æfingar. Annars vegar verður æfin...
Taekwondo | 25.08.2018
Í haust ætlar taekwondo deildin að bjóða uppá kickbox námskeið. Kickbox eða sparkbox eins og það heitir á íslensku er blanda af höggum og spörkum og það eru til mörg afbrigði af sparkboxi. Áður en taekwondo keppni var eins sérhæfð og hún er í dag þá...
Taekwondo | 16.08.2018
Skráning fyrir haustönnina er hafin hérna Við viljum hvetja alla iðkendur til að skrá sig sem fyrst þar sem síðustu 3 annir hafa allir barnaflokkar fyllst hjá okkur. Einnig viljum við minna á að æfingarnar hjá okkur hefjast 3. september n.k. í nýrri...
Fleiri fréttir