Sund

Nýir sundmenn mæta á prufuæfingu í Vatnaveröld þar sem þjálfari metur hvaða hópur hentar best hverjum og einum. Prufuæfingar eru eftir samkomulagi. Hafið samband við Helenu þjálfara, S: 869-2851 eða netfang: helena.hrund85@gmail.com .

Ef þú hefur áhuga á að vera í okkar frábæra sundliði þá finnur þú hér skráningarblöð, gjaldskrána, æfingartöflur og upplýsingar um æfingahópana okkar.

Gjaldkeri félagsins veitir upplýsingar um skráningar og öllu sem því við kemur. Gjaldkeri Sunddeildar Keflavíkur er Guðmunda Róbertsdóttir GSM: 866-4293  netfang: gjaldkeri.sk@gmail.com