Sund

Sund | 07.01.2018
Sundfólk ársins 2017, íþróttamaður Keflavíkur og Reykjanesbæjar
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson er íþróttamaður Reykjanesbæjar, íþróttamaður Keflavíkur, sundmaður Reykjanesbæjar og sundmaður Keflavíkur 2017. Davíð hefur verið á fullu í sundinu í 20 ár og er yngri sundmönnum ákaflega góð fyrirmynd, afar duglegur og...
Sund | 21.12.2017
Eva Margrét með meyjarmet á metamóti
Eva Margrét Falsdóttir með Íslandsmet meyja. Metamót ÍRB í 25m laug fór fram 19. desember og í 50 m laug 20. desember. Afar góður árangur náðist á mótunum. á fyrra mótinu féllu alls 14 innanfélagsmet, þar af var eitt af þeim Íslandsmet meyja í 50m b...
Sund | 05.12.2017
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson Norðurlandameistari í 100m baksundi.
Sundmenn ÍRB voru að standa sig vel með íslenska landsliðinu á Norðurlandamótinu í 25m laug, en mótið fór fram á Íslandi. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson gerði sér lítið fyrir og varð Norðurlandameistari í 100m baksundi á sínum besta tíma. Þess má get...
Sund | 05.12.2017
Styttist í jólafrí
Styttist í jólafrí! Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Framtíðarhópur og Afrekshópur fá æfingaáætlun fyrir jólin hjá þjálfara.
Sund | 05.12.2017
5 Íslandsmeistaratitlar á ÍM25
Lið ÍRB landaði fimm Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug. Mótið fór fram í Laugardal 17.-19. nóvember og náði ungt lið ÍRB góðum árangri en liðið er í töluverðri endurnýjun. Fimm sundmenn náðu lágmörkum á Norðurlandameistaramóti...
Sund | 28.11.2017
Aðventumót mótaskrá og tímaáætlun
Á morgun er aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og móið kl. 17:30. Veislan byrjar eftir mótið en áætlað er að því ljúki um 19:15. Enn vantar riðlastjóra, áhugasamir sendi póst á harpastina@gmail.com Mótaskrá Tímaáætlun
Sund | 25.11.2017
Aðventumót 29. nóvember
Miðvikudaginn 29. nóvember verður Aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30. Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi og Afrekshópi. Keppt verður í 25m greinum og mótið er snögg...
Sund | 12.11.2017
Speedomótið í nóvember
Mikil gróska hjá yngri flokkunum. Speedomót ÍRB fór fram í Vatnaveröld laugardaginn 4. nóvember. Alls kepptu 200 sundmenn á mótinu frá átta félögum, en mótið var fyrir sundmenn 12 ára og yngri. Sundmenn ÍRB stóðu sig afar vel, en til marks um það þá...