Sund

Sund | 05.12.2017
Styttist í jólafrí
Styttist í jólafrí! Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Framtíðarhópur og Afrekshópur fá æfingaáætlun fyrir jólin hjá þjálfara.
Sund | 05.12.2017
5 Íslandsmeistaratitlar á ÍM25
Lið ÍRB landaði fimm Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug. Mótið fór fram í Laugardal 17.-19. nóvember og náði ungt lið ÍRB góðum árangri en liðið er í töluverðri endurnýjun. Fimm sundmenn náðu lágmörkum á Norðurlandameistaramóti...
Sund | 28.11.2017
Aðventumót mótaskrá og tímaáætlun
Á morgun er aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og móið kl. 17:30. Veislan byrjar eftir mótið en áætlað er að því ljúki um 19:15. Enn vantar riðlastjóra, áhugasamir sendi póst á harpastina@gmail.com Mótaskrá Tímaáætlun
Sund | 25.11.2017
Aðventumót 29. nóvember
Miðvikudaginn 29. nóvember verður Aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30. Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi og Afrekshópi. Keppt verður í 25m greinum og mótið er snögg...
Sund | 12.11.2017
Speedomótið í nóvember
Mikil gróska hjá yngri flokkunum. Speedomót ÍRB fór fram í Vatnaveröld laugardaginn 4. nóvember. Alls kepptu 200 sundmenn á mótinu frá átta félögum, en mótið var fyrir sundmenn 12 ára og yngri. Sundmenn ÍRB stóðu sig afar vel, en til marks um það þá...
Sund | 31.10.2017
Tvö Íslandsmet hjá Má um helgina
Már Gunnarsson ÍRB sýndi að hann er í mjög góðu formi fyrir HM sem fram fer í byrjun desember, en hann setti tvö íslandsmet á sundmóti SH um helgina. Már setti met í 50m og 200m baksundi, hann bætti metið um tæplega tvær sekúndur í 50m baksundi, og ...
Sund | 18.10.2017
Vetrarfrí
Vetrarfrí Vetrarfrí verður hjá öllum æfingahópum í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október, nema hjá Gullfiskum þeir verða með æfingu. Gullfiskar verða með æfingu þessa helgi vegna þess að æfingar ...
Sund | 02.10.2017
Góður árangur á Bikarkeppni SSÍ 2017
Bikarkeppni SSÍ fór fram í Vatnaveröldinni um helgina. Góður árangur náðist í mörgum greinum hjá okkar fólki þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið. Margir bættu tímana sína, eða alls í 28 sundum komu bestu tímar sem gefur góð fyrirheit um framhaldið. ...