Sunddeild Keflavíkur

Sund | 11.09.2017
Fréttabréfið Ofurhugi
Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Nýjasta tölublaðið má lesa hér.
Sund | 20.08.2017
Æfingar hafnar eða við það að hefjast
Æfingar hafnar eða við það að hefjast. Eruð þið búin að tryggja ykkur pláss? Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn hóp. Allir sem ætla að æfa sund verða að vera skráðir og hafa gengið frá greiðslu æfingargjalda fyrir fyrstu æfingu. ...
Sund | 09.08.2017
Skráning á sundæfingar í vetur
Skráning í sund næsta vetur er hafin. Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn hóp. Allir sem ætla að æfa sund verða að vera skráðir og hafa gengið frá greiðslu æfingargjalda fyrir fyrstu æfingu. Nýjir sundmenn mæta á prufuæfingu þar s...
Sund | 14.06.2017
Upplýsingar fyrir keppendur á AMÍ
Ágætu sundmenn og foreldrar ! Aldursflokkameistaramót Íslands fer fram í Reykjavík í Laugardalslauginni 22. júní - 25. júní Eins og þið vitið þá er keppt um íslandsmeistaratitla í hinum ýmsu greinum og ýmsu flokkum en jafnframt er mótið stigakeppni ...
Sund | 05.06.2017
Sundnámskeið í sumar
Minnum á að skráning er hafin í sumarsundið. Takmarkað pláss í hópum. Fyrstur kemur fyrstur fær. Sumarsund ÍRB fer fram í Akurskólalaug 12.—23. júní. Alls eru þetta 10 skipti og kostar hvert námskeið kr. 11.000. Boðið verður upp á hópa frá kl. 8:30 ...
Fleiri fréttir