Sunddeild Keflavíkur

Sund | 05.12.2016
Davíð Hildiberg á HM
Sundkappinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB hefur keppni á HM25 í sundi á morgun þriðjudag. Mótið stendur í sex daga en því líkur sunnudaginn 11. des. Á morgun keppir Davíð í sinni aðalgrein 100m baksundi. Hægt er að fylgjast með Davíð og íslen...
Sund | 30.11.2016
Jólamót í dag
Hið árlega jólamót ÍRB fer fram í Vatnaveröld í dag, miðvikudaginn 30. nóv. Mótið er fyrir sundmenn í Sprettfiskum og upp í Afrekshóp. Upphitun hefst kl. 17:30 og mótið byrjar kl. 18:00 eingöngu er keppt í 25m greinum. Þáttökuverðlaun fyrir 10 ára o...
Sund | 21.11.2016
Frábær árangur á ÍM25
Frábær lokadagur á ÍM 25. Sex titlar. Tvö íslandsmet. HM lágmark og fleiri sundmenn ÍRB á NM. ÍM 25 helgin skilaði okkur 21 titli af 44 möguleikum sem er met hjá íslensku félagsliði. Við settum fjögur íslandsmet, tvö met í boðsundum karla, tvö met í...
Sund | 16.11.2016
ÍM25 keppendalisti
Íslandsmeistaramót í 25 m laug fer fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Upplýsingar um mótið t.d. tímasetningar er að finna á heimasíðu SSÍ. Keppendalisti Heimasíða SSÍ
Sund | 07.11.2016
Ofurhugi-Október
Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi, er kominn út. Smellið hér til að lesa.
Fleiri fréttir