Sunddeild Keflavíkur

Sund | 24.05.2017
Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní.
Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní. Meðfylgjandi eru allar upplýsingar. Athugið: Sundmenn 11 ára og eldri þurfa að vera mætt 5:45 3. júní í Vatnaveröld og fara með einkabílum á Akranes. Skilja farangurinn eftir og hann fer í rútuna....
Sund | 20.05.2017
Sumarfrí 2017
Sumafrí sundhópa Sprettfiskar og yngri fara í sumarfrí eftir Landsbankamót 15. maí og byrja aftur við skólabyrjun. Flugfiskar og Sverðfiskar fara í sumarfrí eftir Akranesleikana 4. júní og byrja aftur við skólabyrjun. Háhyrningar og Sverðfiskar í Va...
Sund | 20.05.2017
Akranesleikar-foreldrafundur
Foreldrafundur (örfundur)verður vegna ferðarinnar er í Vatnaveröld kl. 19:30 mánudaginn 22. maí. Í meðfylgjandi skjali eru upplýsingar fyrir foreldra: Upplýsingaskjal fyrir foreldra Foreldrafundur (örfundur)verður vegna ferðarinnar er í Vatnaveröld ...
Sund | 15.05.2017
Heimsmet á Landsbankamóti
Heimsmet fatlaðra , ásamt tveimur íslandsmetum fatlaðra er það sem hæst bar á Landsbankamótinu í sundi í ár. Heimsmetið var slegið af Hirti Má Ingvarssyni úr Firði í 1500m skriðsundi en hann keppir í flokki S6. Fyrsta heimsmetið sem slegið er í Vatn...
Sund | 08.05.2017
Skráning á lokahóf 2017
Skráning á okkar árlega lokahóf er hafin. Lokahóf Sundráðs ÍRB verður haldið sunnudaginn 14. maí kl. 20:00 í K-salnum í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Þeir sem skrá sig eru beðnir um að millifæra rétta upphæð inná reikning 0121-15-201495 kt. 480310-0...
Fleiri fréttir