Sund | 30.07.2020
Auglýst eftir þjálfara
Sundeildin óskar eftir að ráða þjálfara. Ertu til í að vinna með flottum og hæfileikaríkum krökkum? Kíktu þá á þetta....
Sund | 22.07.2020
Íslandsmót í sundi - ÍM 50
Níu Íslandsmeistaratitlar hjá ÍRB á ÍM 50 2020. Mörg góð sund voru hjá góðu og efnilegu liði ÍRB um þessa helgi sem gefa góð fyrirheit um komandi tíð. Íslandsmeistarar ÍRB á ÍM 50 2020. Karen Mist Arngeirsdóttir í 50m, 100m og 200 bringusundi. Már G...
Sund | 16.06.2020
Landsbankamót ÍRB 2020
Landsbankamót ÍRB í ár verður fyrir 15 ára og eldri. Keppt verður í fjölmörgum keppnisgreinum með beinum úrslitum. Keppt verður í 50m laug eftir reglum FINA og IPC. Engin hefðbundin verðlaun verða veitt á mótinu en veitt verða peningaverðlaun fyrir ...
Sund | 31.12.2019
Íþróttakona keflavíkur
Eva Margrét Falsdóttir var valin íþróttakona keflavíkur 2019. Jafnframt var hún valin sunkona keflavíkur og Þröstur Bjarnason sundmaður keflavíkur. Við óskum þeim innilega til hamingju
Sund | 10.12.2019
Sundráð ÍRB hefur tekið þá ákvörðun að fella niður sundæfingar allra flokka í dag 10. desember vegna veðurs. Jafnframt mun morgunæfing Afrekshóps miðvikudaginn 11. desember einnig falla niður. Staðan verður svo tekin í fyrramálið með aðrar æfingar á...
Fleiri fréttir