Sunddeild Keflavíkur

Sund | 14.06.2017
Upplýsingar fyrir keppendur á AMÍ
Ágætu sundmenn og foreldrar ! Aldursflokkameistaramót Íslands fer fram í Reykjavík í Laugardalslauginni 22. júní - 25. júní Eins og þið vitið þá er keppt um íslandsmeistaratitla í hinum ýmsu greinum og ýmsu flokkum en jafnframt er mótið stigakeppni ...
Sund | 05.06.2017
Sundnámskeið í sumar
Minnum á að skráning er hafin í sumarsundið. Takmarkað pláss í hópum. Fyrstur kemur fyrstur fær. Sumarsund ÍRB fer fram í Akurskólalaug 12.—23. júní. Alls eru þetta 10 skipti og kostar hvert námskeið kr. 11.000. Boðið verður upp á hópa frá kl. 8:30 ...
Sund | 24.05.2017
Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní.
Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní. Meðfylgjandi eru allar upplýsingar. Athugið: Sundmenn 11 ára og eldri þurfa að vera mætt 5:45 3. júní í Vatnaveröld og fara með einkabílum á Akranes. Skilja farangurinn eftir og hann fer í rútuna....
Sund | 20.05.2017
Sumarfrí 2017
Sumafrí sundhópa Sprettfiskar og yngri fara í sumarfrí eftir Landsbankamót 15. maí og byrja aftur við skólabyrjun. Flugfiskar og Sverðfiskar fara í sumarfrí eftir Akranesleikana 4. júní og byrja aftur við skólabyrjun. Háhyrningar og Sverðfiskar í Va...
Sund | 20.05.2017
Akranesleikar-foreldrafundur
Foreldrafundur (örfundur)verður vegna ferðarinnar er í Vatnaveröld kl. 19:30 mánudaginn 22. maí. Í meðfylgjandi skjali eru upplýsingar fyrir foreldra: Upplýsingaskjal fyrir foreldra Foreldrafundur (örfundur)verður vegna ferðarinnar er í Vatnaveröld ...
Fleiri fréttir