Sunddeild Keflavíkur

Sund | 14.06.2018
Kveðjustund
Sigurbjörg Róbertsdóttir fráfarandi formaður Sundráðs ÍRB var kvödd og henni þökkuð óeigingjörn störf í þágu sunddeildanna undanfarin 13 ár á stjórnarfundi í gærkvöld. Sigurbjörg hefur verið afar öflugur formaður, hún hefur stýrt starfi sunddeildann...
Sund | 15.05.2018
Sumarsund!
SUMARSUND !!! Sundnámskeið fyrir 2-8 ára börn hefst mánudaginn 11.júní. Námskeiðin eru kl 8.30-9.30-10.30 og 11.30 og fara fram í Akurskólalaug. Þjálfari er Jóhanna I. Sigurjónsdóttir ásamt aðstoðarfólki. Hvert námskeið er 9 skipti og kostar 12.000-...
Sund | 10.05.2018
Landsbankamót ÍRB 2018
Landsbankamót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld dagana 11.-13. maí. Líkt og fyrri ár munu 8 ára og yngri synda á föstudegi. Þetta er gert til að fá svigrúm til að dekra okkar yngstu sundmenn á föstudegi og um leið til að keyra mótið hraðar fyrir hin e...
Sund | 24.04.2018
Æfingadagur sprettfiska, flugfiska og sverðfiska
Laugardaginn 28. apríl er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir Landsbankamótið sem verður í Vatnaveröld 11.-13. maí. Mæting er kl. 12...
Sund | 21.03.2018
Páskamót-upplýsingar
Páskamót ÍRB verður haldið í dag. Upphitun byrjar kl. 17 og mótið er kl. 17:-30-19:00. Dagskrá Mótaskrá
Fleiri fréttir