Sund | 21.10.2020
Æfingadagur frestast
Kæru sundmenn og foreldrar, við höfum ákveðið að fresta æfingadeginum hjá Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum um óákveðin tíma eða þar til við vitum meira um mótamál vegna Covid. Kær kveðja, þjálfarar ÍRB
Sund | 14.10.2020
Sundæfingar falla niður
Allt sundstarf fellt niður! Í ljósi nýrra Covid-19 smita í Reykjanesbæ sem hafa nú teygt anga sína inn í íþróttastarfið og víðar. Ætlum við hjá ÍRB að sinna samfélagslegri skyldu okkar með því að stöðva allt barna- og unglingastarf hjá öllum deildum...
Sund | 18.08.2020
Innritun í sundhópa ÍRB 2020
Búið er að opna fyrir innritun á heimasíðum Keflavíkur og Njarðvíkur í alla hópa sundráðs ÍRB fyrir veturinn 2020. Æfingar hjá hópum í Vatnaveröld eru farnar af stað en æfingar hjá öllum yngri hópum hjá Jónu Helenu í Akurskóla og Heiðarskóla hefjast...
Sund | 30.07.2020
Auglýst eftir þjálfara
Sundeildin óskar eftir að ráða þjálfara. Ertu til í að vinna með flottum og hæfileikaríkum krökkum? Kíktu þá á þetta....
Sund | 22.07.2020
Íslandsmót í sundi - ÍM 50
Níu Íslandsmeistaratitlar hjá ÍRB á ÍM 50 2020. Mörg góð sund voru hjá góðu og efnilegu liði ÍRB um þessa helgi sem gefa góð fyrirheit um komandi tíð. Íslandsmeistarar ÍRB á ÍM 50 2020. Karen Mist Arngeirsdóttir í 50m, 100m og 200 bringusundi. Már G...
Fleiri fréttir