Skotdeild

Skotdeild | 06.04.2019
íslandsmótið í loftskammbyssu
Magnús Jensson í Skotdeild Keflavíkur varð Íslandsmeistari í loftskammbyssu unglingsdrengja í dag. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í karlaflokki með 580 stig, annar varð Ívar Ragnarsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs...
Skotdeild | 05.04.2019
Lykladagur i Hlað
Sælir félagar, Þið sem misstuð af síðasta lykladegi getið komið í Hlað á þriðjudaginn 09.04.2019 og sótt lykil og félagsskírteini á milli 15:00 til 18:00. Það eru skilyrði að vera búin að greiða félagsgjöldin áður en hægt er að fá lykil og félagskír...
Skotdeild | 01.04.2019
Lykladagur Lykladagur
Við ætlum að halda lykladag núna miðvikudaginn 3. apríl í Vesturröst kl 15:00 - 18:00 Kveðja, Stjórnin
Skotdeild | 13.03.2019
Ógilding á miðum fyrir leirdúfuhringi
Á stjórnarfundi skotdeildar Keflavíkur var sú ákvörðun tekin að miðar fyrir leirdúfu hringi verði lagðir niður eftir sumarið 2019, við hvetjum alla til þess að koma á æfingar og skjóta og þá sérstaklega þá sem ennþá eiga miða fyrir hringjum. Því leið...
Skotdeild | 07.03.2019
Óskum eftir fólki í nefndir
Kæru félagsmenn. Við viljum leita til ykkar með það að starfa fyrir deildina vegna hinna ýmsu málefna. Deildin er mjög stór og að miklu að huga. Á síðasta Aðalfundi var rætt að vera með 3 nefndir starfandi af félagsmönnum. Þær nefndir voru húsnefnd,...
Skotdeild | 01.03.2019
Lokað vegna vinnu á riffilsvæðinu
Sælir félagsmenn, Því miður verðum við að loka frá klukkan 13:00 til 16:00 á laugardeginum 02.03.2019 vegna vinnu við 100 metrarana. Við afsökum stuttan fyrirvara. Stjórnin.
Skotdeild | 02.02.2019
Þann 30. janúar síðast liðin fór fram aðalfundur hjá Skotdeild Keflavíkur. Meðal þeirra málefna sem rædd voru á fundinum voru félagsgjöld tekin fyrir, og kom tillaga úr sal um hækkun félagsgjalda úr 11000 kr í 15000 kr. Var sú tillaga samþykkt af öll...
Skotdeild | 02.02.2019
Í dag fór fram keppni í loftgreinum á RIG 2019. Áttum við 6 keppendur í loftskammbyssu að þessu sinni. Jens Magnússon (506 4x) og Valdemar Valdemarsson (489 4x) komust upp úr riðlakeppni og inn í úrslitakeppni. Þess má geta að Valli skaut sig meðal a...