Skotdeild

Skotdeild | 27.07.2018
Riðlaskipting fyrir Íslansdmótið á morgun

Sælt veri fólkið.

Riðlaskiptingin er ekki flókin, skotið verður í einum riðli. 8 keppendur eru skráður til leiks. Kópavogur með eitt lið og Keflavík með eitt lið.

Brautaskiptan er eftirfarandi:

Braut 1. Bjarni 
Braut 2. Tómas
Braut 3. Jón Þór
Braut 4. Eiríkur
Braut 5. Theodór
Braut 6. Arnfinnur
Braut 7. Guðmundur
Braut 8. Hannes

Minnum á að mæta tímalega og allir sem vilja koma og aðstoða eru velkomnir.

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.