Skotdeild

Skotdeild | 31.08.2017
Æfingin í kvöld fellur niður

Vegna formlegrar opnunar á Loftaðstöðunni okkar á Sunnubraut 31 í Keflavík í dag klukkan 17:00 þá fellur niður æfingin uppi á Hafnarheiðinni. Vonandi kemur það sér ekki illa fyrir neinn, en hvetjum fólk til að koma á opnunina í kvöld og gleðjast með okkur þegar Bæjarstjórinn tekur vígsluskot í lofsalnum okkar.

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.