Skotdeild

Skotdeild | 20.06.2017
.22lr Br-mót laugardaginn 24.júní

Á laugardaginn 24. júní verður haldið .22lr br mót og skotið verður 50 skotum á 50metra. Mótið hefst klukkan 10:00 stundvíslega. Mæting 09:30 og skráning á staðnum. Mótagjald er 1.000kr.

Mætum sem flestir og tökum þátt. Kveðja kúlunefndin.