Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 24.03.2020
Tilkynning - vegna Covid19
Sælir félagsmenn. Vegna tilmæla frá Heilbrigðisráðuneytinu um að gert verði hlé á allri íþróttastarfsemi verður því lokað á Hafnarheiðinni. Við munum setja nýjan lás sem lyklarnir munu ekki ganga að. Við munum nýta tækifærið og förum í framkvæmdir á...
Skotdeild | 14.02.2020
Veðurstöðin
Fyrir ykkur sem langar að fylgjast með veðrinu þá langar okkur til að minna á veðurstöðina okkar. Efst í hægra horninu á blá borðanum er hægt að smella á Veðurstöðin og færist þú þá yfir á verðurstöðina okkar. Þar er hægt að sjá raunstöðu og einhver...
Skotdeild | 20.10.2019
Lokun þann 22. okt
Sælir félagsmenn Það verður lokað uppi á hafnarheiði á þriðjudaginn 22. okt frá klukkan 08:00 um morguninn til 14:00 Kær Kveðja Stjórnin
Skotdeild | 12.10.2019
Íslandsmet sett á Opna Keflavíkurmótinu í loftgreinum
Hér má sá úrslit úr fyrsta loftgreinamóti á þessu skotári sem haldið var hérna í loftaðstöðunni okkar í Sundmiðstöðinni á sunnubraut. Skemmtilegt mót þar sem tvö Íslandsmet féllu í dag, í loftskammbyssu unglingsstúlkna og í liðakeppni kvenna. Hér má...
Skotdeild | 04.10.2019
Opna Keflavíkurmótið
Núna styttist í að fyrsta mótið í loftgreinum verði haldið og verður það haldið hjá okkur í Skotdeild Keflavíkur þann 12. október næstkomandi. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt fyrir hönd okkar þurfa að skila af sér skráningu fyrir 14:00 sunnudaginn...
Fleiri fréttir