Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 20.10.2019
Lokun þann 22. okt
Sælir félagsmenn Það verður lokað uppi á hafnarheiði á þriðjudaginn 22. okt frá klukkan 08:00 um morguninn til 14:00 Kær Kveðja Stjórnin
Skotdeild | 12.10.2019
Íslandsmet sett á Opna Keflavíkurmótinu í loftgreinum
Hér má sá úrslit úr fyrsta loftgreinamóti á þessu skotári sem haldið var hérna í loftaðstöðunni okkar í Sundmiðstöðinni á sunnubraut. Skemmtilegt mót þar sem tvö Íslandsmet féllu í dag, í loftskammbyssu unglingsstúlkna og í liðakeppni kvenna. Hér má...
Skotdeild | 04.10.2019
Opna Keflavíkurmótið
Núna styttist í að fyrsta mótið í loftgreinum verði haldið og verður það haldið hjá okkur í Skotdeild Keflavíkur þann 12. október næstkomandi. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt fyrir hönd okkar þurfa að skila af sér skráningu fyrir 14:00 sunnudaginn...
Skotdeild | 16.09.2019
Lokað í loftsalnum 19.09.2019
Lokað verður í loftslanum 19.09.2019 frá klukkan 14:00 til 18:00 vegna heimsóknar. KV Stjórnin.
Skotdeild | 04.08.2019
Lokað part úr degi á frídegi verslunarmanna
Það verður lokað á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 05. ágúst frá klukkan 10 til 16 á riffilvellinum. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda. Kveðja Stjórnin.
Fleiri fréttir