Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 20.07.2019
Úrslit Íslandsmótsins í 300 m 2019
Einstaklega fallegt veður sem við fengum í Íslandsmótið í dag. Mjög skemmtilegt mót að vana og þökkum við öllum þeim sem lögðu hönd á plóg. Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs varði Íslandsmeistaratitilinn sinn með 571 stigi í dag og Te...
Skotdeild | 18.07.2019
Íslandsmót 300m 2019
Laugardaginn 20. Júlí mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli. Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1700-2000 föstudaginn 19. júlí, vegna undirbúnings og Keppnisæfinga, einnig verður lokað laugardaginn 20. Júlí ...
Skotdeild | 08.07.2019
Lokað vegna vinnu
Riffil svæðið verður lokað frá 17-24 bæði miðvikudaginn 10. Júlí og fimmtudaginn 11. Júlí vegna vinnu. Einnig viljum við minna á innanfélags fjölvallamót sem verður fimmtudaginn 11.juli á haglabyssuvöllunum. Frekar auglýst á Facebook
Skotdeild | 05.06.2019
Lokað eftir hádegi föstudaginn 7. júní
Svæðið okkar verður lokað eftir hádegi á föstudag , frá 1200-2400, vegna framkvæmda. Kv, Stjórnin
Skotdeild | 31.05.2019
Minnum á mótið - Lokað fyrir æfingar
Sælir félagsmenn. Við viljum minna á mótið sem verður hjá okkur á sunnudaginn 02.júní og það verður að sjálfsögðu lokað frá 07:00 til væntanlega 15:00. Áhorfendur eru að sjálfsögðu velkomnir. Það eru komnir 4 riðlar. Sjá riðla hérna á þessu link:
Fleiri fréttir