Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 09.09.2016
Mót 22. cal í fyrramálið og skotprófið Verklega eftir hádegi.
Við minnum á 22. cal mótið í fyrramálið sem byrjar kl 10:00 sjá nánar á Facebook síðu Skotdeildarinnar. Einnig viljum við koma því á framfarir að verklegi hlutinn í Skotprófinu verður haldinn eftir hádegi á morgun og ætti honum að vera lokið klukkan...
Skotdeild | 06.09.2016
Loftæfingar unglinga hefjast í kvöld
Loftæfingar unglinga hefjast í kvöld aftur eftir sumarfrí klukkan 18:30 til klukkan 20:00 og verða alla þriðjudaga nema annað sé tekið fram. Theodór Kjartansson er þjálfari Skotdeildar Keflavíkur og tekur á móti unglingunum. Frítt er að æfa fyrir un...
Skotdeild | 01.09.2016
Lokað vegna vinnu!
Kæru félegsmenn. Lokað verður eftir hádegi á föstudaginn 02.sept og alla helgina eða þann 03. og 04 sept. Fylgist endilega með, því það gæti opnað fyrr og jafnvel gæti þurft að loka lengur. Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.
Skotdeild | 27.08.2016
Nýtt Íslandsmet í liðakeppni 300 metra liggjandi 27.06.2016
Íslandsmeistarmót 2016 300m riffill. Í gær fór fram á vegum Skotdeildar Keflavíkur STÍ Íslandsmeistarmót 2016 í 300m liggjandi riffli. 7 keppendur voru skráðir til leiks, en einn forfallaðist og voru 6 keppndur því sem tóku þátt. Skotdeild Keflavíku...
Skotdeild | 23.08.2016
Lokað föstudaginn 26. ágúst og laugardaginn 27. ágúst
Lokað verður föstudaginn 26. ágúst frá 1600-2200 vegna undirbúnings og æfinga fyrir Íslandsmeistara mót í 300m riffli liggjandi Einnig verður lokað 27. ágúst meðan mót stendur, gestir eru velkomnir að horfa á. Mótið hefst 10:00
Fleiri fréttir