Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 15.05.2019
Leirdúfu æfingar í maí
Opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá 18-20 út maí. Frekari opnanir eru auglýstar inni á facebook síðu deildarinnar.
Skotdeild | 07.04.2019
Íslandsmótið í loftriffli
Magnús Guðjón Jensson Skotdeild Keflavíkur Íslandsmeistari í loftriffli unglingsdrengja! Sveit Skotdeildar Keflavíkur var með silfur í liðakeppni. Sveitina skipuðu Theodór Kjartansson, Magnús Guðjón Jensson og Elmar T. Sverrirsson. Einnig varð Theod...
Skotdeild | 06.04.2019
íslandsmótið í loftskammbyssu
Magnús Jensson í Skotdeild Keflavíkur varð Íslandsmeistari í loftskammbyssu unglingsdrengja í dag. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í karlaflokki með 580 stig, annar varð Ívar Ragnarsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs...
Skotdeild | 05.04.2019
Lykladagur i Hlað
Sælir félagar, Þið sem misstuð af síðasta lykladegi getið komið í Hlað á þriðjudaginn 09.04.2019 og sótt lykil og félagsskírteini á milli 15:00 til 18:00. Það eru skilyrði að vera búin að greiða félagsgjöldin áður en hægt er að fá lykil og félagskír...
Skotdeild | 01.04.2019
Lykladagur Lykladagur
Við ætlum að halda lykladag núna miðvikudaginn 3. apríl í Vesturröst kl 15:00 - 18:00 Kveðja, Stjórnin
Fleiri fréttir