Knattspyrna

Knattspyrna | 20.12.2018
Kristófer Páll Viðarsson til Keflavíkur
Kristófer Páll Viðarsson er gengin í raðir Keflavíkur frá Selfossi. Kristófer Páll sem er 21 árs gamall hóf feril sinn með Leikni Fáskrúðsfirði. Þaðan fór hann til Fylkis en spilaði með Selfossi á síðasta tímabili í Inkasso deildinni. Kristófer er f...
Knattspyrna | 20.12.2018
Sindri Kristinn Ólafsson framlengir við Keflavík
Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Sindri sem er uppalinn í Keflavík hefur verið aðalmarkvörður liðsins síðustu tvö ár. Sindri sem er 21 árs og á að baki 17 leiki með yngri lands...
Knattspyrna | 20.12.2018
Stefán Birgir til Keflavíkur
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Stefán Birgi Jóhannesson. Stefán Birgir er 25 ára miðjumaður. Hann hóf sinn feril í Fram en hefur einnig leikið með Leikni Reykjavík og Njarðvík. Stefán Birgir hefur spilað lykilhlutverk...
Knattspyrna | 20.12.2018
Elton Barros til Keflavíkur
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur komist að samkomulagi við Hauka um að sóknarmaðurinn Elton Barros flytji sig suður með sjó. Elton sem er ættaður frá afríkuríkinu Cape Verde kom til Íslands árið 2014 og spilaði með Selfossi þar til 2015 er hann fær...
Knattspyrna | 20.12.2018
Hreggviður Hermannsson semur við Keflavík
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Hreggvið Hermannsson. Hreggviður er fæddur árið 2000 og er efnilegur sóknarmiðjumaður sem hefur leikið með Keflavík upp yngri flokkana. Hann er mjög teknískur leikmaður og á eflaust efti...
Knattspyrna | 09.12.2018
Árlegt Keflavíkurmót geoSilica í febrúar
Kvennaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur stendur fyrir yngri flokka móti í febrúar, geoSilica mótinu. Leikið verður í 5., 6. og 7. flokki kvenna og fer mótið fram í Reykjaneshöll laugardaginn 16. febrúar. Þetta er fjórða árið í röð sem kvennaráð sten...
Knattspyrna | 22.11.2018
Ert þú manneskjan sem við leitum að?
Knattspyrnudeild Keflavíkur óskar eftir aðilum til að sjá um getraunastarf fyrir félagið og halda utan um hópleik á laugardagsmorgnum milli kl 10 og 12 á efri hæð Blue hallarinnar við Sunnubraut. Getraunastarf er mikilvæg fjáröflun auk þess sem í þv...
Knattspyrna | 21.11.2018
Íris Una og Katla María framlengja við Keflavík
Íris Una og Katla María framlengja við Keflavík Tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þrátt fyrir að vera einungis 17 ára léku þær báðar lykilhlutverki í Ke...