Knattspyrna

Knattspyrna | 09.12.2018
Árlegt Keflavíkurmót geoSilica í febrúar
Kvennaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur stendur fyrir yngri flokka móti í febrúar, geoSilica mótinu. Leikið verður í 5., 6. og 7. flokki kvenna og fer mótið fram í Reykjaneshöll laugardaginn 16. febrúar. Þetta er fjórða árið í röð sem kvennaráð sten...
Knattspyrna | 22.11.2018
Ert þú manneskjan sem við leitum að?
Knattspyrnudeild Keflavíkur óskar eftir aðilum til að sjá um getraunastarf fyrir félagið og halda utan um hópleik á laugardagsmorgnum milli kl 10 og 12 á efri hæð Blue hallarinnar við Sunnubraut. Getraunastarf er mikilvæg fjáröflun auk þess sem í þv...
Knattspyrna | 21.11.2018
Íris Una og Katla María framlengja við Keflavík
Íris Una og Katla María framlengja við Keflavík Tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þrátt fyrir að vera einungis 17 ára léku þær báðar lykilhlutverki í Ke...
Knattspyrna | 21.11.2018
Magnús Þór Magnússon semur við Keflavík
Magnús Þór Magnússon semur við Keflavík Knattpsyrnudeild Keflavíkur hefur samið við Magnús Þór Magnússon um að spila með liðinu á næstu leiktíð. Magnús sem er 26 ára er uppalinn hjá Keflavík en hefur síðustu 4 ár spilað fyrir Njarðvík. Magnús lék sí...
Knattspyrna | 19.11.2018
Einar Orri Einarsson yfirgefur Keflavík
Einar Orri Einarsson yfirgefur Keflavík Einar Orri Einarsson hefur ákveðið að semja ekki aftur við Keflavík og halda á ný mið. Einar hefur leikið allan sinn feril hjá Keflavík en hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik í Íslandsmóti í september 2005...
Knattspyrna | 05.11.2018
Dröfn Einarsdóttir og Ísabel Jasmín Almarsdóttir semja við Keflavík
Dröfn Einarsdóttir og Ísabel Jasmín Almarsdóttir semja við Keflavík Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk því þær Dröfn Einarsdóttir og Ísabel Jasmín Almarsdóttir sem báðar spiluðu með Grindavík síðastliðið sumar munu leika í bláum treyjum í Pepsí 2...
Knattspyrna | 05.11.2018
Dagur Dan og Ísak Óli í U19 kk
U19 karla - Hópurinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019. Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019 í Antalaya Tyrklandi dagana 11. – 21. nóvember. Í hópnum eru okkar menn þeir Dagur D...
Knattspyrna | 25.10.2018
Anita Lind og Sveindís Jane framlengja við Keflavik
Anita Lind og Sveindís Jane framlengja við Keflavík Anita Lind Daníelsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Báðar léku þær lykilhlutverki í Keflavíkurliðinu í ár þegar liðið ...