Knattspyrna

Knattspyrna | 26.06.2020
Rannsókn KSÍ og UEFA
Kæri Keflvíkingur, Það er einhver ástæða fyrir því að knattspyrnan heillar okkur svo mörg. Að mati okkar sem eru í forystu hverju reynum við með ölum ráðum að sýna íbúum, sveitarfélaginu og fyrirtækjunum fram á að starfið okkar sé þess virði að legg...
Knattspyrna | 22.06.2020
Góð byrjun hjá okkar fólki
Meistaraflokkarnir byrja vel Fyrstu leikirnir fóru af stað í Lengjudeild karla og kvenna um helgina. Drengirnir byrjuðu á föstudag og tóku á móti Aftureldingu hér á Nettóvellinum. Stelpurnar fóru norður á Húsavík og heimsóttu Völsung. Skemmst er frá...
Knattspyrna | 19.06.2020
Nýtt í vefverslun
Meistaraflokkur karla kynnir.... Góð og flott Keflavíkur handklæði kominn í sölu. Hægt er að tryggja sér handklæði hjá leikmönnum eða hér í Keflavíkurbúðinni https://keflavik.felog.is/verslun/ Stór og góð handklæði
Knattspyrna | 09.06.2020
Árskortasalan farin af stað
Fjölskyldan á völlinn! Knattspyrnudeild Keflavíkur býður öllum eigendum árskorta að taka fjölskylduna með sér á alla deildarleiki karla og kvenna í sumar. Árið 2020 gilda öll árskort Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem fjölskyldukort sem þakklæti fyri...
Knattspyrna | 05.06.2020
Æfingaleikir hjá meistaraflokkum
Loksins er boltinn farinn að rúlla og gefst bæjarbúum tækifæri að til að forvitnast um liðin okkar sem eru í fullum undirbúningi, hér á heimavelli. Framundan eru æfingaleikir hjá bæði stelpunum og strákunum. Báðir leikir verða á Nettóvellinum. Hvetj...
Knattspyrna | 05.06.2020
Upplýsingahandbók - Nettómót 2020 - 7.flokkur stúlkna
Nú styttist í Nettómót 7. flokks kvenna. Mótið er haldið 6.júní næstkomandi. Hér eru nánari upplýsingar og dagskrá mótssins. Upplýsingahandbók mótsins
Knattspyrna | 28.05.2020
Dagur Ingi framlengir
Dagur Ingi Valsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík. Dagur er öflugur leikmaður, fæddur 1999 og er uppalinn hjá Leiknis Fáskrúðsfiði en hann kom til okkar i fyrra og þótti spila vel og setti nokkur mikilvæg mörk. Dagur er einn af ungum og e...
Knattspyrna | 25.05.2020
Æfingaleikur hjá mfl. kvenna
Það verður spennandi að fylgjast með stelpunum í sumar. Við getum byrjað í dag en það verður æfingaleikur hjá þeim í dag, mánudaginn 25.maí kl 18:15 í Reykjaneshöllinni. Keflavík - Selfoss Láttu sjá þig og áfram Keflavík