Knattspyrna

Knattspyrna | 08.05.2017
Nýr starfsmaður knattspyrnudeildar Keflavíkur

Knattspyrnudeildin hefur ráðið Jónas Guðna Sævarsson sem sölu- og markaðsstjóra og mun hann sjá um öll styrktar og samningsmál við alla styrktaraðila deildarinnar.  Knattspyrnudeildin fagnar því að fá Jónas til liðs við sig  og væntir mikils af honum í þessu nýja starfi.