Knattspyrna

Knattspyrna | 13.05.2017
Meistarflokkur kvenna, Keflavík-Sindri

Stelpurnar okkar spila við Sindra frá Höfn í Hornafirði á morgun sunnudag.  Stelpunum er spáð góðu gengi í sumar á fotbolti.net en þar er þeim spáð 3 sæti.  Mætum og styðjum vð bakið á þeim.