Knattspyrna

Knattspyrna | 14.03.2017
Konukvöld knattspyrnudeildar 1. apríl

Konukvöld knattspyrnudeildar Keflavíkur 2017, meistaraflokks og 2. flokks kvenna, verður haldið laugardaginn 1. apríl í félagsheimilinu Sunnubraut. Enginn annar en Pétur Jóhann stjórnar gleðinni! Neibb þetta er ekki aprílgapp heldur meiriháttar gleði. Frekari dagskrá verður auglýst síðar. Takið daginn frá, smalið saman gyðjum og deilið þessu eins og vindurinn................ Hvað er betra en góður félagsskapur, mikil gleði og gott málefni?