Knattspyrna

Knattspyrna | 26.06.2017
Keflavík-Þróttur mfl kvenna

Stelpurnar okkar taka nú á móti Þrótti frá Reykjavík en Þróttarar eru í öðru sæti á meðan að Keflavík er í því fjórða og því má búast við hörkuleik.