Knattspyrna

Knattspyrna | 23.02.2018
Keflavík mætir Gróttu í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 23. febrúar, taka Keflavíkurstelpur á móti Gróttu í Faxaflóamótinu. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Reykjaneshöll.