Knattspyrna

Knattspyrna | 09.07.2017
Keflavík-HK mfl karla

Það er nóg að gera á Nettóvellinum í vikunni, á þriðjudaginn taka strákarnir okkar á móti liði HK og er sigur nauðsynlegur til þess að halda sér í toppbaráttuni.  Gott að mæta tímalega og fá sér einn rjúkandi heitann grillborgara en grillið verður tendrað kl.18:00 og Laugi þjálfari mun mæta c.a. 18:40.