Knattspyrna

Knattspyrna | 04.09.2017
Keflavík-Grótta fimmtudaginn kl.17:30 mfl karla

Á fimmtudaginn taka strákarnir okkar á móti Gróttu og með sigri höldum við toppsætinu, mætum á völlinn og styðjum við bakið á þeim.  Áfram Keflavík.

Grillborgarar fyrir leik.