Knattspyrna

Knattspyrna | 28.05.2020
Dagur Ingi framlengir

Dagur Ingi Valsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík. 

Dagur er öflugur leikmaður, fæddur 1999 og er uppalinn hjá  Leiknis Fáskrúðsfiði en hann kom til okkar i fyrra og þótti spila vel og setti nokkur mikilvæg mörk.  Dagur er einn af ungum og efnilegum leikmönnum sem vert er að fylgjast með í framtíðinni.
 

Dagur fagnaði samningnum með handabandi við Jónas Guðna framkvæmdarstjóra Keflavíkur og tók forskot á sæluna og fagnaði einnig nýjum styrktarsamning við Réttinn með nýju og glæsilegu höfuðfati