Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 21.10.2014
Elías Már efnilegastur í Pepsi-deildinni
Elías Már Ómarsson var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2014 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í gær.
Knattspyrna | 20.10.2014
Kristján áfram með Keflavík
Kristján Guðmundsson verður áfram með Keflavík.
Knattspyrna | 16.10.2014
Hólmar Örn í Keflavík
Hólmar Örn Rúnarsson er á leið heim.
Knattspyrna | 16.10.2014
Reynsluboltar framlengja
Hörður Sveinsson, Jóhann Birnir Guðmundsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson hafa allir skrifað undir nýja samninga við Keflavík.
Knattspyrna | 10.10.2014
Haustmót Keflavíkur
Eins og undanfarin ár stendur Keflavík fyrir mótum fyrir yngri flokka karla og kvenna í haust og er skráning hafin.
Fleiri fréttir