Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 23.02.2018
Keflavík mætir Gróttu í kvöld
Í kvöld, föstudaginn 23. febrúar, taka Keflavíkurstelpur á móti Gróttu í Faxaflóamótinu. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Reykjaneshöll.
Knattspyrna | 23.02.2018
Minningarmót Ragnars Margeirssonar haldið í fjórtánda sinn á laugardaginn
Hið árlega minningarmót um Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram, verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 24. febrúar. Mót þetta hefur verið vel sótt undanfarin ár og mikil ánægja verið á meðal eldri drengja, sem hafa sótt mót...
Knattspyrna | 20.02.2018
Keflavík til sigurs
Knattspyrna er vinsælasta íþrótt í heiminum og á því leiksviði eiga Keflvíkingar 60 ára farsæla afrekssögu. Keflavík hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í efstu deild, sem er sjöundi besti árangur íslenskra félagsliða. Þar að auk...
Knattspyrna | 16.02.2018
Nýr formaður Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Þann 13. febrúar var aðalfundur knattspyrnudeildar Keflavíkur haldinn. Á fundinum var kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur. Sigurður Garðarsson tekur við formennsku af Jóni Ben. Svavar Kjartansson tekur við formennsku barna- og ungling...
Knattspyrna | 16.02.2018
Leikur í kvöld
Keflavík - Fjölnir Lengjubikarinn m.fl karla Föstudaginn 16.feb kl 20.00 í Reykjaneshöllinni Láttu sjá þig - áfram Keflavík
Fleiri fréttir