Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 17.10.2018
Nýtt þjálfarateymi
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert samninga til þriggja ára við nýtt þjálfarateymi sem fær það hlutverk að byggja upp nýtt og sterkara Keflavíkurlið. Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks karla. Í samstarfi við Ey...
Knattspyrna | 12.10.2018
Keflavíkurmótaröð yngri flokka í Reykjaneshöllinni 2018
Keflavíkurmót yngri flokka í Reykjaneshöllinni fara af stað núna á næstu dögum. Skráning er hafin og nánari upplýsingar er hægt að nálgast HÉR Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur
Knattspyrna | 25.09.2018
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2013 og 2014. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og hins vegar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Iðkendur g...
Knattspyrna | 21.07.2018
Fótboltastelpurnar styðja verkefnið
Stelpurnar okkar í mfl. kvenna í knattspyrnu sýna verkefninu "Ég á bara eitt líf" stuðning. Einar Darri lést á heimili sínu í maí síðastliðinn aðeins 18 ára gamall eftir neyslu róandi og ávanabindandi lyfja. Aðstandendur hans hafa stofnað minningasj...
Knattspyrna | 10.07.2018
Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur og Guðlaugur Baldursson hafa komist að samkomulagi um að verða við ósk Guðlaugs um að láta af störfum sem yfirþjálfari knattspyrnudeildar. Hann hefur nú þegar tilkynnt samstarfsmönnum um ákvörðun sína, en hún er ...
Fleiri fréttir