Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 22.01.2017
Stelpurnar á Skagann á sunnudag
Annar leikur Keflavíkur í Faxaflóamóti kvenna fer fram á sunnudaginn í Akraneshöllinni. Stelpurnar sækja þá ÍA heim og hefst leikurinn kl. 16:00. Liðin sigruðu bæði í sínum fyrstu leikjum í mótinu. Keflavík sigraði HK/Víking 3-1 og Skagastelpur sigr...
Knattspyrna | 18.01.2017
Nýtt æfingatímabil hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2011 og 2012. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og hins vegar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Iðkendur g...
Knattspyrna | 14.01.2017
Stelpurnar spila í Faxanum á laugardag kl. 12:00
Meistaraflokkur kvenna spilar fyrsta leik sinn í Faxaflóamótinu í ár, laugardaginn 14. janúar. Leikið verður gegn HK/Víking og hefst leikurinn kl. 12:00 í Reykjaneshöll.
Knattspyrna | 05.01.2017
Allt á að seljast
Flugeldasala Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður með opið í K-húsinu við Hringbraut 108, föstudaginn 6. janúar frá kl.15:00 - 18:30. Hægt verður að gera frábær kaup á stórum sem smáum flugeldapökkum, tertum og ýmsum gerðum flugelda. Sala flugelda g...
Knattspyrna | 30.12.2016
Markasyrpa 2016
Eins og flestum er eflaust ferskt í minni þá stóðu stelpurnar í meistaraflokki kvenna sig frábærlega s.l. sumar. Liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í Pepsi deild að ári. Liðið beið lægri hlut fyrir Haukum í tveggja leikja úrslitaeinvíg...
Fleiri fréttir