Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 28.10.2014
Dómaraæfingar í vetur
Nú eru að fara að stað æfingar og fræðsla fyrir dómara á svæðinu og um leið eru nýliðar boðnir velkomnir.
Knattspyrna | 23.10.2014
Haustmót 6. flokks á laugardag
Eins og undanfarin ár stendur Keflavík fyrir mótum fyrir yngri flokka karla og kvenna í haust og á laugardag er mót 6. flokks karla.
Knattspyrna | 21.10.2014
Elías Már efnilegastur í Pepsi-deildinni
Elías Már Ómarsson var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2014 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í gær.
Knattspyrna | 20.10.2014
Kristján áfram með Keflavík
Kristján Guðmundsson verður áfram með Keflavík.
Knattspyrna | 16.10.2014
Hólmar Örn í Keflavík
Hólmar Örn Rúnarsson er á leið heim.
Fleiri fréttir