Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 08.08.2017
Stórleikur á föstudaginn Keflavík vs Þróttur R.
Á föstudaginn mætast liðin í fyrsta og þriðja sæti, Þróttarar úr Reykjavík mæta til leiks. Gríðarlega mikilvægur leikur þar sem allir stuðningsmenn Keflavíkur verða að mæta og styðja við bakið á strákunum. Það verður grillað borgara fyrir leik, Laug...
Knattspyrna | 26.07.2017
Keflavik-ÍA mfl kvenna
Hver stórleikurinn á fætur öðrum á Nettóvellinum þessa vikuna en strákarnir taka á móti Fylki á fimmtudaginn og svo eru það stelpurnar á föstudeginum en þá eiga þær leik við ÍA. Keflvíkingar mætum á völlinn og hvetjum okkar fólk til sigurs. Grillbor...
Knattspyrna | 24.07.2017
Toppslagur-Keflavík vs Fylkir
Einn stærsti leikur ársins verður á fimmtudaginn þegar að topplið Fylkis kemur í heimsókn, sigur kemur okkur í toppsætið, ætlar þú að missa af þessum leik? Held ekki! Grillborgarar komnir á grillið kl.18:00, allir velkomnir.
Knattspyrna | 21.07.2017
Keflavík bætir við sig leikmanni.
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur bætt við sig leikmanni í glugganum en hann heitir Lasse Rise og kemur frá Lyngby í Danmörku. Lasse er 31 árs og var í unglingaliði Bröndby áður en hann fór yfir til BK Avarta, síðan hefur hann spilað með klúbbum ein...
Knattspyrna | 15.07.2017
Marc McAusland framlengir við Keflavík
Þær gleðifréttir berast frá knattspyrnudeilidnni að Marc McAusland hefur framlengt samning sinn við deildina og mun spila í Keflavíkurtreyjunni næstu tvö ár. Marc var valinn leikmaður deildarinnar á síðasta ári og er nú varafyrirliði liðsins og hefu...
Fleiri fréttir