Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 27.07.2014
Mætum í grill - kl. 18:00
Eins og venjulega verður grill fyrir leik í dag. Byrjum í félagsheimilinu kl. 18:00.
Knattspyrna | 25.07.2014
Keflavík - Valur á sunnudag kl. 19:15
Næsti leikur okkar í Pepsi-deildinni verður á sunnudag en þá koma Valsmenn í heimsókn á Nettó-völlinn.
Knattspyrna | 25.07.2014
Hilmar Þór til Keflavíkur
Hilmar Þór Hilmarsson er kominn til Keflavíkur sem lánsmaður frá Stjörnunni.
Knattspyrna | 19.07.2014
Af bikar og fleira hjá 2. flokki
Lið Keflavíkur/Njarðvíkur er komið í undanúrslit bikarkeppni 2. flokks en liðið hefur verið með annan fótinn á Akureyri síðustu vikuna.
Knattspyrna | 18.07.2014
Aron Grétar í Keflavík
Aron Grétar Jafetsson er genginn til liðs við Keflavík.
Fleiri fréttir