Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 26.05.2017
Keflavík-ÍR
Það er sko ekkert sumarfrí í fótboltanum, nú er komið að heimaleik hjá stelpunum okkar en þær taka á móti ÍR á morgun laugardag.
Knattspyrna | 23.05.2017
Keflavík-Selfoss
Nú er komið að næsta heimaleik hjá strákunum okkar en hann verður á fimmtudaginn og verður þá leikið við Selfoss en þeir eru í öðru sæti með einu stigi fleiri en við. Það má búast við hörkuleik. Byrjað verður að kynda undir grillinu kl.18:00 og mun ...
Knattspyrna | 21.05.2017
Sigur á Króknum
Keflavíkurstelpur léku annan leik sinn á Íslandsmótinu á Sauðárkrók á föstudaginn gegn Tindastól. Keflavík var mun sterkari aðilinn í leiknum en stelpurnar áttu erfitt með að koma boltanum framhjá öflugum markverði heimastúlkna. Á 73 mín. átti Kefla...
Knattspyrna | 18.05.2017
Sumaræfingar 8. flokks, skráning hafin
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast miðvikudaginn 7. júní. Skráning: Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu verður send til baka. Aldur: Piltar og stúlkur fædd 2011,...
Knattspyrna | 17.05.2017
Brávantar 1-3 herbergja íbúð fyrir fjölskyldu.
Knattspyrnudeildina bráðvantar að leigja 1-3 herbergja íbúð. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 899-0557.
Fleiri fréttir