Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 24.11.2017
Björgvin áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur
Björgvin Björgvinsson framlengir við Keflavík Keflavík og Björgvin hafa náð samkomulagi um að halda áfram samstarfi og eins og sjá má á myndinni hér að neðan eru þeir félagar, Jón Ben, formaður og Bjöggi gríðalega ánægðir.
Knattspyrna | 24.11.2017
Það þarf fólk eins og þig
Við leitum eftir þínum stuðning. Aldrei er góð vísa of oft kveðin og það á sannarlega við um fyrirsögnina á þessum pistli. Málið er að félag eins okkar þarf svo sannarlega á fólki eins og þér. Eftir 2 erfið ár í næstefstu deild er okkar ástkæra féla...
Knattspyrna | 22.11.2017
Æfingaleikur hjá meistaraflokk karla á miðvikudaginn, 22. nóvember, kl. 17.30 í Reykjaneshöll. Sjáumst í höllinni.
Knattspyrna | 22.11.2017
Nýr aðstoðarþjálfari og styrktarþjálfari hjá 2 flokki karla.
Alexander Magnússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari og styrktarþjálfari hjá 2. flokki karla til næstu tveggja ára. Alexander er fyrrum leikmaður meistaraflokks karla og var gríðarlega efnilegur ungur leikmaður. Því miður glímdi Alexander við erf...
Knattspyrna | 09.11.2017
Þjálfararnir klárir
Undanfarnar vikur höfum við verið að setjast niður með þjálfurum og ræða um framtíðina og næstu skref. Það er óhætt að segja að það sé mikill hugur í okkar hópi. Mynd: Helgi Jónas, Unnar, Gunnar, Guðlaugur, Jón Örvar, Eysteinn, Falur Gunnar og Hauku...
Fleiri fréttir