Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 21.07.2017
Keflavík bætir við sig leikmanni.
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur bætt við sig leikmanni í glugganum en hann heitir Lasse Rise og kemur frá Lyngby í Danmörku. Lasse er 31 árs og var í unglingaliði Bröndby áður en hann fór yfir til BK Avarta, síðan hefur hann spilað með klúbbum ein...
Knattspyrna | 15.07.2017
Marc McAusland framlengir við Keflavík
Þær gleðifréttir berast frá knattspyrnudeilidnni að Marc McAusland hefur framlengt samning sinn við deildina og mun spila í Keflavíkurtreyjunni næstu tvö ár. Marc var valinn leikmaður deildarinnar á síðasta ári og er nú varafyrirliði liðsins og hefu...
Knattspyrna | 14.07.2017
Sophie Groff semur við Keflavík.
Keflavík hefur samið við nýja leikmann til þess að spila með meistaraflokk kvenna Keflavíkur en hún heitir Sophie Groff og kemur frá Southlake Texas í Bandaríkjunum þar sem hún spilaði knattspyrnu fyrir University of South Carolina. Keflavík býður h...
Knattspyrna | 13.07.2017
Keflavík-Leiknir Reykjavík mfl kk.
Stákarnir okkar eru ekkrt í fríi þessa dagana og er stutt á milli leikja, nú eru það Leiknismenn sem koma í heimsókn en fyrri leikur þessara liða í sumar fór 1-1. Mætum á völlinn og hvetjum drengina til sigurs og áframhaldandi toppbaráttu. Grillið v...
Knattspyrna | 09.07.2017
Keflavík-HK mfl karla
Það er nóg að gera á Nettóvellinum í vikunni, á þriðjudaginn taka strákarnir okkar á móti liði HK og er sigur nauðsynlegur til þess að halda sér í toppbaráttuni. Gott að mæta tímalega og fá sér einn rjúkandi heitann grillborgara en grillið verður te...
Fleiri fréttir