Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 22.05.2016
Sveindís afgreiddi Álftanes á sex mínútum
Keflavíkurstúlkur gerðu góða ferð á Álftanes í dag þegar þær heimsóttu Álftanes í Borgunarbikarnum og komust sannfærandi í 16 liða úrslit keppninnar. Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en á 41 mínútu skoraði Anita Lind Daníelsdóttir glæsi...
Knattspyrna | 22.05.2016
Borgunarbikarinn: Stelpurnar aftur á Álftanes
Keflavíkurkonur heimsækja Álftanes í annað sinn í þessari viku sunnudaginn 22. maí. Í þetta sinn takast liðin á í Borgunarbikarnum. Keflavík hafði betur í deildinni á þriðjudaginn og stelpurnar ætla að endurtaka þann leik. Leikurinn hefst kl. 14:00 ...
Knattspyrna | 20.05.2016
Fjarðabyggð-Keflavík á laugardag kl. 14:00
Næsti leikur í Inkasso-deildinni er útileikur gegn Fjarðabyggð á laugardaginn. Leikurinn verður í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði og hefst kl. 14:00. Keflavík er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Fjarðabyggð er með þrjú. Það er Si...
Knattspyrna | 18.05.2016
Sigur í fyrsta leik hjá stelpunum
Keflavíkurstúlkur sóttu Álftanes heim í fyrsta leik Íslandsmótsins í ár. Leikið var á gervigrasvellinum á Álftanesi við flottar aðstæður. Heimakonur byrjuðu betur og fengu vítaspyrnu strax á 5. mínútu sem Sunna Sigurveig Thorarensen skoraði úr, 1-0....
Knattspyrna | 17.05.2016
Íslandsmótið hefst hjá stelpunum á þriðjudag
Fyrsti leikurinn hjá stelpunum á Íslandsmótinu í ár fer fram þriðjudaginn 17. maí. Stúlkurnar leika þá gegn Álftanesi á gervigrasvellinum á Álftanesi, leikurinn hefst kl. 20:00.
Fleiri fréttir