Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 28.07.2015
Frímiðar og frítt grill
Það verður frítt í grill fyrir leikinn í kvöld og þeir sem mæta merktir Keflavík fá frítt inn á leikinn.
Knattspyrna | 27.07.2015
Paul Bignot í Keflavík
Enski varnarmaðurinn Paul Bignot er kominn til liðs við Keflavík.
Knattspyrna | 24.07.2015
Áfram Keflavík!
Oft er þörf en nú er nauðsyn. Við stuðningsmenn liðsins ætlum nú að stíga fram og taka höndum saman og standa við bakið á liðinu, þjálfurum og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur.
Knattspyrna | 24.07.2015
Martin í Keflavík
Norðmaðurinn Martin Hummervoll er mættur til Keflavíkur.
Knattspyrna | 19.07.2015
Létt yfir æfingu
Það var létt yfir mönnum á æfingu í vikunni og tveir nýir leikmenn mættir.
Fleiri fréttir