Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 26.09.2016
Bikarúrslit 2. flokks á þriðjudag
Lið Keflavíkur/Njarðvíkur leikur til úrslita í bikarkeppni 2. flokks þriðjudaginn 27. september gegn Fjölni. Leikurinn verður á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst þar kl. 16:00. Dómari leiksins verður Helgi Mikael Jónasson og aðstoðardómarar þeir Gy...
Knattspyrna | 23.09.2016
Leiknir R. - Keflavík á laugardag kl. 13:00
Þá er komið að síðasta leik sumarsins í Inkasso-deildinni en það er útileikur gegn Leikni R. á laugardaginn. Leikurinn verður á Leiknisvelli og þar verður flautað til leiks kl. 13:00. Fyrir leikinn er Keflavík í 3. sæti deildarinnar með 34 stig en L...
Knattspyrna | 21.09.2016
Úrslitaleikur gegn Haukum á föstudaginn
Knattspyrna | 21.09.2016
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2011 og 2012. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og hins vegar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Iðkendur g...
Knattspyrna | 16.09.2016
Keflavík - Þór á laugardag kl. 14:00
Þá er komið að síðasta heimaleik sumarsins en á laugardaginn koma Þórsarar í heimsókn. Leikurinn verður kl. 14:00 á Nettó-vellinum. Fyrir leikinn er Keflavík í 3. sæti deildarinnar með 33 stig en Þór í því 4. með 32 stig. Þó að það sé ekki að miklu ...
Fleiri fréttir