Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 30.08.2014
Keflavík - Fram á  sunnudag kl. 18:00
Á sunnudag koma Framarar í heimsókn í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Nettó-vellinum kl. 18:00.
Knattspyrna | 28.08.2014
Heiðar Birnir hættir
Heiðar Birnir Torleifsson hættir störfum sem þjálfari hjá Keflavík í haust.
Knattspyrna | 27.08.2014
Elías Már í U-21 árs landsliðið
Elías Már Ómarsson hefur verið valinn í U-21 árs landsliðshóp Íslands sem leikur tvo leiki í byrjun september.
Knattspyrna | 27.08.2014
Leikið um 3. sæti í Kína
Í dag leikur U-15 ára landsliðið um 3. sætið á Ólympíuleikum æskunnar á sem fara fram í Kína en Keflvíkingar eiga tvo leikmenn þar.
Knattspyrna | 25.08.2014
Pollamótsmeistarar KSÍ 2014
Það er gaman að segja frá því að A- og C-lið Keflavíkur varð Pollamótsmeistarar í 6. flokki.
Fleiri fréttir