Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 17.03.2017
Lengjubikar meistaraflokkur karla Keflavík-FH
Á morgun laugardag dag fá strákarnir okkar verðugt verkefni þegar að Íslandsmeistarar FH mæta í Philips-höllina. Mætum og styðjum okkar lið, áfram Keflavík
Knattspyrna | 17.03.2017
Lengjubikarinn hjá stelpunum á föstudag kl. 20
Þriðji leikur Keflavíkurstúlkna í Lengjubikarnum í ár veður gegn Selfyssingum föstudaginn 17. mars. Leikurinn verður í Reykjaneshöll og hefst kl. 20:00. Selfoss spilaði í Pepsi deildinni s.l. keppnistímabil en féll niður um deild og spila liðin því ...
Knattspyrna | 14.03.2017
Konukvöld knattspyrnudeildar 1. apríl
Konukvöld knattspyrnudeildar Keflavíkur 2017, meistaraflokks og 2. flokks kvenna, verður haldið laugardaginn 1. apríl í félagsheimilinu Sunnubraut. Enginn annar en Pétur Jóhann stjórnar gleðinni! Neibb þetta er ekki aprílgapp heldur meiriháttar gleð...
Knattspyrna | 14.03.2017
Landsbankinn styður Keflavík
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Landsbankinn skrifuðu undir samstarfssamning þar sem bankinn verður einn af aðalbakhjörlum deildarinnar. Landsbankinn hefur verið einn stærsti styrktaraðilinn í mörg ár og á því verður engin breyting en samningurinn er...
Knattspyrna | 14.03.2017
Eiður Snær semur við Keflavík
Eiður Snær Unnarsson hefur samið við Keflavík næstu þrjú árin. Eiður hefur spilað með Keflavík alla sína tíð og er einn af þeim ungu strákum sem kom upp úr 2.flokk félagsins s.l. haust. Knattspyrnudeildin óskar Eið til hamingju með sinn fyrsta samni...
Fleiri fréttir