Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 27.09.2017
Frá lokahófi yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka Knattspyrnudeildar fór fram sunnudaginn 24. september í íþróttahúsinu við Sunnubraut þar sem var hefðbundin dagskrá. Veittar voru viðkenningar í öllum flokkum, auk þess sem Ellabikarinn var veittur í annað sinn til minning...
Knattspyrna | 19.09.2017
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2012 og 2013. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og hins vegar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Iðkendur g...
Knattspyrna | 14.09.2017
Síðasti heimaleikur sumarsins, Keflavík-Fram
Á laugardaginn kl.14:00 fer fram síðasti heimaleikur sumarsins en þá mæta strákarnir okkar liði Fram og hefst leikurinn kl.14:00. Grillið tendrað kl.12:20, allir velkomir. Mætum á völlinn og hvetjum strákana okkar til sigurs, þeir eiga það svo sanna...
Knattspyrna | 12.09.2017
Aníta Lind í landsliði U-19
Dagana 10 – 19 september nk. mun U-19 kvenna taka þátt í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi. Keflavík á fulltrúa í liðinu, Anítu Lind Daníelsdóttur. Leikir Íslands eru: 12. sept. Svartfjallaland – Ísland 15. sept. Ísland – Kosóvó 18. Sept. Íslan...
Knattspyrna | 11.09.2017
Enduðu tímabilið með stæl - 9 mörk gegn Vík. Ó.
Síðasti leikur Íslandsmótsins í 1. deild kvenna fór fram á laugardaginn á Nettóvellinum. Keflavíkurstúlkur tóku þá á móti Víkingi Ólafsvík. Fyrir leik áttu stelpurnar smá möguleika á 3. sætinu, en til þess þurfti Þróttur R. að tapa gegn Hömrunum á A...
Fleiri fréttir