Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 29.04.2016
Undanúrslit í Lengjubikarnum á laugardaginn
Á morgun, laugardaginn 30. apríl, tekur Keflavík á móti HK/Víking í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 16:30. Keflavík sigraði sinn riðil en HK/Víkingur komst í undanúrslit sem stigahæsta liðið í 2. sæ...
Knattspyrna | 26.04.2016
Sigur gegn ÍR og sæti í undanúrslitum tryggt
Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með frábærum sigri gegn ÍR.
Knattspyrna | 24.04.2016
Úrslitaleikur gegn ÍR í Lengjubikarnum
Kelfavík og ÍR leika í Lengjubikarnum í kvöld mánudag en leikurinn sker úr um hvort liðið kemst í undanúrslit.
Knattspyrna | 19.04.2016
Frábær sigur hjá stelpunum gegn Augnablik
Stelpurnar unnu sigur á Augnabliki í Lengjubikarnum eftir frábæra endurkomu.
Knattspyrna | 17.04.2016
Keflavík - Augnablik í Lengjunni á mánudaginn
Keflavíkurstúlkur taka á móti Augnablik í Lengjubikarnum á mánudaginn. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 19:00.
Fleiri fréttir