Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 28.06.2017
Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki
Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki Keflavíkur hefst mánudaginn 3. júlí. Skráning: Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu verður send til baka. Aldur: Piltar og stúlkur fædd 2011, 2012 og...
Knattspyrna | 26.06.2017
Keflavík-Þróttur mfl kvenna
Stelpurnar okkar taka nú á móti Þrótti frá Reykjavík en Þróttarar eru í öðru sæti á meðan að Keflavík er í því fjórða og því má búast við hörkuleik.
Knattspyrna | 21.06.2017
Keflavík-Þór Ak. á laugardaginn kl.14.00
Hörkuleikur á laugardaginn þegar að Þór frá Akureyri kemur í heimsókn, grillið tendrað kl.12:30.
Knattspyrna | 17.06.2017
Keflavík-HK/Víkingur í 1. deild kvenna á mánudag
Nú taka stelpurnar á móti topp liði HK/Víkings, hvetjum stelpurnar okkar í toppbaráttuni.
Knattspyrna | 13.06.2017
1. deild kvenna kl. 18:00 á fimmtudag
Hörkuleikur framundan hjá stelpunum okkar, mætum og styðjum við bakið á þeim.
Fleiri fréttir