Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 24.08.2016
Tómas í U-19 ára liðinu
Tómas Óskarsson hefur verið valinn í U-19 ára landsliðshópinn sem keppir tvo æfingaleiki við Wales ytra dagana 3.-6. september. Þessir leikir eru undirbúningur fyrir riðil Íslands í undankeppni EM þar sem leikið verður gegn Tyrklandi, Lettlandi og Ú...
Knattspyrna | 24.08.2016
Anita og Sveindís með U-19 ára
Anita Lind Daníelsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir verða báðar með U-19 ára landsliði kvenna sem leikur vináttulandsleik við Pólland á fimmtudag. Leikurinn verður á Sandgerðisvelli kl. 18:00. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir undanke...
Knattspyrna | 23.08.2016
Keflavík - Haukar á fimmtudag kl. 18:00
Á fimmtudaginn er komið að næsta leik í Inkasso-deildinni en þá fáum við Hauka í heimsókn á Nettó-völlinn. Við minnum á að leikurinn hefst í fyrra lagi eða kl. 18:00. Fyrir leikinn er Keflavík í 3.-4. sæti deildarinnar með 26 stig en Haukar eru í 6....
Knattspyrna | 22.08.2016
Skráning í yngri flokka knattspyrnu tímabilið 2016-2017
Skráningar eru hafnar í yngri flokka í knattspyrnu fyrir tímabilið 2016 til 2017. Skráningum þarf að vera lokið ekki síðar en 1. nóvember 2016 Hér eru nánari upplýsingar um æfingagjöld o.fl. http://www.keflavik.is/knattspyrna/flokkar/yngri-flokkar/a...
Knattspyrna | 18.08.2016
Stórleikur hjá stelpunum á fimmtudag kl. 18:30
Keflavíkurstúlkur taka á móti Fjölni á fimmtudaginn í næst síðustu umferð Íslandsmótinsins, jafnframt er um síðasta heimaleik sumarsins að ræða. Þessi sömu lið mættust s.l. sunnudag í frestuðum leik í Grafarvoginum. Brjálað rok og rigning setti miki...
Fleiri fréttir