Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 16.02.2019
Mairead Fulton framlengir við Keflavík
Skoski leikmaðurinn Mairead Fulton, eða Maddy eins hún er kölluð, hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Maddy sem er uppalinn hjá Celtics í Glasgow spilaði fyrst fyrir Keflavík seinnihluta sumars 2017 þar sem hún spilaði...
Knattspyrna | 15.02.2019
Keflavík semur við tvo efnilega leikmenn
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Arnór Smára Friðriksson og Þröst Inga Smárason. Arnór Smári er af góðu einu þekktur innan félagsins. Hann er hægri bakvörður, fæddur árið 1996, lék upp alla yngri flokkana hjá okkur og s...
Knattspyrna | 15.02.2019
IAN ROSS
Mig langar aðeins að minnast Ian Ross, eða Roscoe eins og hann var jafnan kallaður, en hann lést 9. febrúar síðastliðin í Liverpool. Haustið 1993 var ég alvarlega að hugsa um að hætta í fótbolta vegna þrálátra meiðsla. Sem betur fer gerði ég það ekk...
Knattspyrna | 15.02.2019
Keflavíkurmót geoSilica á laugardaginn
Kvennaráð meistaraflokks heldur geoSilica mót í yngri flokkum laugardaginn 16. febrúar í Reykjaneshöll. Þetta er fjórða árið í röð sem mótið fer fram og þriðja árið í samstarfi við geoSilica. Fólk er hvatt til þess að kíkja við í Reykjaneshöllinni á...
Knattspyrna | 05.02.2019
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn, þriðjudaginn 5. feb. kl. 20.00 í félagsheimilinu okkar á Sunnubraut. Á fundinum verða hefbundin aðalfundarstörf með skýrslu formanns, ársreikningi, kjör í stjórn og ráð ásamt öðrum málum. Þeir...
Fleiri fréttir