Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 21.07.2018
Fótboltastelpurnar styðja verkefnið
Stelpurnar okkar í mfl. kvenna í knattspyrnu sýna verkefninu "Ég á bara eitt líf" stuðning. Einar Darri lést á heimili sínu í maí síðastliðinn aðeins 18 ára gamall eftir neyslu róandi og ávanabindandi lyfja. Aðstandendur hans hafa stofnað minningasj...
Knattspyrna | 10.07.2018
Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur og Guðlaugur Baldursson hafa komist að samkomulagi um að verða við ósk Guðlaugs um að láta af störfum sem yfirþjálfari knattspyrnudeildar. Hann hefur nú þegar tilkynnt samstarfsmönnum um ákvörðun sína, en hún er ...
Knattspyrna | 29.06.2018
Þrjár systur í sigurleik - Mörkin úr leiknum
Keflavík heldur sigurgöngu sinni áfram í Inkasso deild kvenna. Liðið sigraði Aftureldingu/Fram á Nettóvellinum s.l. miðvikudag 4 - 1. Mörk Keflavíkur gerðu Marín Rún Guðmundsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir, Mairead Clare Fulton og Natasha Moraa Ana...
Knattspyrna | 29.06.2018
Heimir dæmdi leik hjá 6. flokki Keflavíkur
Mjög margir hlaupa í felur eða gefa afdráttarlaust "ekki sjens!" þegar þeir eru beðnir um að dæma leiki í yngri flokkum fyrir félagið sitt. Samt ekki allir. Landsliðsþjálfarinn okkar, Heimir Hallgrímsson, setti það ekki fyrir sig að bregða sér í dóm...
Knattspyrna | 15.05.2018
Samið við fimm leikmenn mfl. kvenna
Gengið hefur verið frá samningum við fimm leikmenn meistaraflokks kvenna. Þetta eru þær Ástrós Lind Þórðardóttir, Birgitta Hallgrímsdóttir, Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir, Eva Lind Daníelsdóttir og Marín Rún Guðmundsdóttir. Þær hafa allar æft og leikið...
Fleiri fréttir