Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 30.07.2020
Leikjum frestað
Covid-19 heldur áfram að minna á sig. KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum í mfl. karla og kvenna og 2.flokk að minnsta kosti til 5.ágúst en þá verða gefnar út frekari upplýsingar. Þar af leiðandi er ljóst að mfl. karla mun ekki leika...
Knattspyrna | 30.07.2020
Ísak Óli og Samúel Kári
Á síðasta heimaleik mfl. Karla ákvað Knattspyrnudeildin að heiðra 2 leikmenn okkar sem urðu bikarmeistarar með sínum liðum fyrir stuttu. Samúel Kári Friðjónsson varð bikarmeistari með Viking í Noregi í desember sl. Hann spilar nú með Paderborn í Þýs...
Knattspyrna | 26.06.2020
Rannsókn KSÍ og UEFA
Kæri Keflvíkingur, Það er einhver ástæða fyrir því að knattspyrnan heillar okkur svo mörg. Að mati okkar sem eru í forystu hverju reynum við með ölum ráðum að sýna íbúum, sveitarfélaginu og fyrirtækjunum fram á að starfið okkar sé þess virði að legg...
Knattspyrna | 22.06.2020
Góð byrjun hjá okkar fólki
Meistaraflokkarnir byrja vel Fyrstu leikirnir fóru af stað í Lengjudeild karla og kvenna um helgina. Drengirnir byrjuðu á föstudag og tóku á móti Aftureldingu hér á Nettóvellinum. Stelpurnar fóru norður á Húsavík og heimsóttu Völsung. Skemmst er frá...
Knattspyrna | 19.06.2020
Nýtt í vefverslun
Meistaraflokkur karla kynnir.... Góð og flott Keflavíkur handklæði kominn í sölu. Hægt er að tryggja sér handklæði hjá leikmönnum eða hér í Keflavíkurbúðinni https://keflavik.felog.is/verslun/ Stór og góð handklæði
Fleiri fréttir