Körfubolti

Körfubolti | 02.03.2020
Valur orri snýr aftur

Image result for valur orri

Einn af okkar ástlærustu leikmönnum snéri aftur í gær þegar okkar menn tóku á móti Haukum í Dominos deildinni. Valur Orri spilaði sirka 5 mínútur en hann á vonandi eftir að koma meira við sögu þegar líður á mótið hjá okkur!

 

Gott að fá Val aftur heim og bjóðum við hann velkominn í Blue höllina okkar góðu. Góður sigur hjá okkar mönnum gegn Haukum en við lutum i lægra haldi gegn þeim í fyrri umferðinni. 

 

Nú styttist óðum í úrslitakeppnina og hvetjum við alla til að mæta á völlinn!

 

Áfram Keflavík!