Körfubolti

Körfubolti | 03.10.2018
Fyrsti leikur í Domino's deild kvenna í kvöld

 

 

Meistarar Meistaranna 2018 mæta Stjörnunni í fyrstu umferð Domino's deildinni kl. 19:15 í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Keflavíkur sem hefur fengið nafnið Blue-höllin en nýr styrktaraðili að höllinni er Blue Car Rental. 

Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja stelpurnar!

ÁFRAM KEFLAVÍK