Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 28.09.2016
Unglingaflokkur byrjar nýtt tímabil á sigri
Unglingaflokkur karla hóf tímabilið sitt á góðum sigri gegn KR eftir framlengdan leik í DHL höllinni í gærkvöldi. Lokatölur leiksins 86-95 fyrir Keflavík. Þjálfari liðsins er Hjörtur Harðarson. Magnús Már Traustason átti stórleik fyrir gestina og sk...
Körfubolti | 27.09.2016
Keflavík semur við Amin Stevens
Amin Stevens er rúmlega tveggja metra kraft-framherji sem spilaði í þrú ár með Florida A&M háskólanum (NCAA d1), við góðan orðstír. Eftir að háskólaferlinum lauk hefur Amin spilað í Slóvakíu, Austuríki og nú síðast í Bundersligunni í Þýskalandi með ...
Körfubolti | 01.09.2016
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildarinnar er komin út Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er komin út og hefjast æfingar skv. henni mánudaginn 5. september. Töfluna og þjálfara flokka má nálgast hér. Ekki er þó ólíklegt að hún geti tekið ein...
Körfubolti | 31.08.2016
Morgunverðarhlaðborð KKDK á Ljósanótt
Hið árlega morgunverðarhlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur orðið að árlegum viðburði á Ljósanótt og í ár verður engin undantekning. Hlaðborðið verður í TM - höllinni á laugardaginn milli 10 og 13. Á boðstólum verður meðal annars egg, ba...
Karfa: Yngri flokkar | 19.08.2016
Körfuboltanámskeið fyrir 1. og 2. bekk hefst mánudaginn 22. ágúst
Mánudaginn 22. ágúst hefst körfuboltanámskeið fyrir drengi og stúlkur í 1. og 2. bekk. Æft verður frá kl. 15.30-16.30 og verður æft frá mánudeginum 22. til fimmtudagsins 25. ágúst og síðan áfram frá mánudeginum 29. ágúst til miðvikudagsins 31. ágúst...
Fleiri fréttir