Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 25.04.2017
Lokamót 7.flokks
Sjöundi flokkur drengja lék lokaumferð Íslandsmótsins sunnudaginn 23. apríl. Mótið fór fram hér í Keflavík og léku drengirnir þrjá leiki, unnu tvo og töpuðu einum en sigruðu engu að síður riðilinn þar sem Breiðablik og Valsmenn töpuðu einnig sínum h...
Karfa: Yngri flokkar | 24.04.2017
Keflavík Íslandsmeistari í minnibolta 11 ára stúlkna
Keflavík Íslandsmeistari í minnibolta 11 ára stúlkna Minnibolti 11 ára stúlkna í Keflavík tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil núna um helgina eftir hreinan úrslitaleik við Þór frá Þorlákshöfn. Lokatölur voru 23-16. Þjálfari liðsins er Jón G...
Körfubolti | 21.04.2017
Frí rúta á Snæfell - Keflavík á sunndaginn
Hópferðir Sævars bjóða fría rútu á 3. leik Keflavíkur og Snæfells
Körfubolti | 17.04.2017
FRESTUN Á LEIK 1 - Leikið verður á morgun
Leik 1 í úrslitakeppni kvenna milli Keflavíkur og Snæfells hefur verið frestað
Körfubolti | 16.04.2017
Úrslitakeppnin: Leikur 1 í Hólminum
Fyrsti leikur Keflavíkur og Snæfells hefst annan í páskum, mánudaginn 17. apríl.
Fleiri fréttir