Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 27.08.2015
Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu iðkenda í körfu
Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu iðkenda á keflavik.is/karfan og munu æfingar allra flokka körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast samkvæmt æfingatöflu þriðjudaginn 1. sept. Allir iðkendur verða að vera skráðir. Öllum er frjálst að prófa ...
Körfubolti | 13.08.2015
Guðlaug Júlíusdóttir semur við Keflavík
Guðlaug Björt Júlíusdóttir hefur samið við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur fyrir komandi tímabil.
Körfubolti | 13.08.2015
Melissa Zornig semur við Keflavík
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur náð samkomulagi við Bandaríkjakonuna Melissa Zornig fyrir komandi tímabil.
Körfubolti | 07.08.2015
Chukwudiebere Maduabum semur við Keflavík
Leikmaðurinn Chukwudiebere Maduabum hefur náð samkomulagi við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur fyrir komandi leiktíð.
Körfubolti | 25.07.2015
U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar
U-16 ára kvennalandslið Íslands varð í dag Evrópumeistari þegar liðið sigraði Armeníu í úrslitaleik C - riðils Evrópumótsins.
Fleiri fréttir