Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Hitt og Þetta | 12.12.2014
Dagskrá Þorrablóts Keflavíkur klár - Hægt að nálgast miða frá og með deginum í dag!
Dagskrá Þorrablóts Keflavíkur 2015 er orðin fullmótuð. Óhætt er að segja að dagskráin sé stórkostleg og hvert stórskotaliðið á fætur öðru mun sjá um að stemmningin Í TM-Höllinni verði ógleymanleg. Veislustjóri kvöldsins verður hinn geðþekki Keflvíki...
Karfa: Karlar | 03.12.2014
Þrír heimaleikir í TM-Höllinni á fjórum dögum
Á næstu þremur dögum verða þrír leikir í TM-Höllinni í Domino´s deild kvenna og karla og bikarkeppni karla. Gengi kvennaliðsins hefur verið frábært á meðan gengi karlaliðsins hefur verið fremur brottgengt. Bæði lið hafa þó þurft að sætta sig við fre...
Karfa: Hitt og Þetta | 02.12.2014
Skráning hafin í æfingabúðir Jenny Boucek
Skráning er hafin í æfingabúðir Jenny Boucek á kvennarad@keflavik.is Tilvalin jólagjöf fyrir körfuboltastúlkuna en hægt er að kaupa gjafabréf til að lauma í jólapakkann. Jenny Boucek fyrrverandi leikmaður Keflavíkur í körfuknattleik, fyrrum WNBA lei...
Karfa: Hitt og Þetta | 14.11.2014
Æfingabúðir Jenny Boucek í Keflavík 10. – 11. janúar 2015
Jenny Boucek fyrrverandi leikmaður Keflavíkur í körfuknattleik, fyrrum WNBA leikmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Seattle Storm í WNBA mun halda æfingabúðir fyrir stúlkur fæddar 2006 og eldri dagana 10. – 11. janúar 2015. Æfingabúðirnar verða ...
Karfa: Yngri flokkar | 07.11.2014
2. umferð fjölliðamótanna hefst um helgina
Fjölmargir leikir eru á Íslandsmóti yngri flokka um helgina þegar 2. umferð fjölliðamótanna hefst. Flokkarnir sem leika um helgina og ætla að láta boltann ganga og netið syngja, eru Minnibolti 11. ára stúlkna sem leikur í Grindavík, 7. flokkur dreng...
Fleiri fréttir