Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfubolti | 16.04.2016
Lokahóf Keflavíkur: Valur Orri og Thelma Dís valin bestu leikmenn
Keflvíkingar slúttuðu tímabilinu '15-'16 formlega.
Körfubolti | 13.04.2016
Keflvíkingar ganga að samningsborðinu
Nú á dögunum sömdu leikmenn karla og kvennaliðsins áfram við Keflavík.
Körfubolti | 11.04.2016
Keflavík gerir upp tímabilið
Föstudaginn 15. apríl ætla Keflvíkingar að hittast og gera upp körfuboltaveturinn.
Körfubolti | 26.03.2016
Keflavík-Tindastóll: Leikur 4. Fríar rútuferðir í Síkið
4. leikur Keflavíkur og Tindastóls fer fram í Síkinu á Sauðárkróki mánudaginn 28. mars. KKDK hefur ákveðið að bjóða stuðningsmönnum fríar rútuferðir á leikinn.
Karfa: Yngri flokkar | 18.03.2016
Páskabingó
Mánudaginn 21. mars kl. 17:00 verður páskabingó til styrktar unglingalandsliðskrökkum KKDK haldið á efri hæð í félagsheimilinu á Sunnubraut. Spjaldið kostar 300kr en tvö fást fyrir 500kr. Sjoppa verður á staðnum. Allir velkomnir. Fyrir hönd unglinga...
Fleiri fréttir