Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfubolti | 25.07.2015
U-16 ára landslið kvenna Evrópumeistarar
U-16 ára kvennalandslið Íslands varð í dag Evrópumeistari þegar liðið sigraði Armeníu í úrslitaleik C - riðils Evrópumótsins.
Karfa: Yngri flokkar | 10.07.2015
Sumaræfingar með Herði Axel fyrir 2.-7. bekk hefjast mánudaginn 13. júlí
Sumaræfingar á vegum Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fyrir 2.-7. bekk hefjast mánudaginn 11. júlí og eru frábær valkostur fyrir þá sem vilja taka framförum í sumar og kjörið tækifæri fyrir nýja iðkendur að prófa skemmtilegustu íþrótt í heimi. Æfin...
Karfa: Hitt og Þetta | 15.06.2015
17. júní kaffihlaðborð KKDK
Hið árlega kaffihlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður á sínum stað í Myllubakkaskóla miðvikudaginn 17. júní nk. Gengið er inn á horni Sólvallagötu og Suðurtúns. Þar geta gestir gætt sér á gómsætum veitingum, s.s. heitum réttum, tertum, f...
Karfa: Hitt og Þetta | 01.06.2015
Ný stjórn hjá KKDK
Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldinn 28. maí sl. Dagskrá fundarins var stutt en helstu tíðindi fundarins voru þau að breyting varð á stjórn deildarinnar. Falur Harðarson mun áfram leiða stjórnina sem formaður og þá halda þeir...
Karfa: Yngri flokkar | 27.05.2015
Lokahóf yngri flokka á fimmtudag kl. 18.00
Lokahóf yngri flokka fer fram í TM höllinni fimmtudaginn 28. maí kl. 18.00. Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess sem farið verður yfir tímabilið í heild sinni og það star...
Fleiri fréttir