Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 10.06.2016
Sumaræfingar í körfu - Æfingatafla
Sumaræfingar á vegum Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hófust í vikunni með afreksæfingum fyrir 8.-10.bekk. N.k. mánudag, 13. júní hefjast æfingar fyrir 3.-7. bekk. 18-21. júlí og 24.-31. ágúst mun deildin síðan bjóða öllum í 1. og 2. bekk í körfubo...
Körfubolti | 23.05.2016
Salbjörg Ragna til liðs við Keflavík
Kvennalið Keflavíkur hefur gengið frá samkomulagi við Salbjörgu Rögnu Sævarsdóttur að hún leiki með Keflavíkurstúlkum næstu tvö árin. Salbjörg er fædd árið 1991, en hún kemur frá Hamar þar sem hún spilaði sem stöðu Miðherja síðasta tímabil, skoraði 8...
Karfa: Yngri flokkar | 18.05.2016
Lokahóf yngri flokka á fimmtudag kl. 18.00
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fer fram í TM höllinni fimmtudaginn 19. maí kl. 18.00. Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess sem farið verður yfir t...
Karfa: Yngri flokkar | 11.05.2016
Mikil körfuboltaveisla um helgina í Keflavík
Um næstu helgi verður mikil körfuboltaveisla í TM höllinni í Keflavík þegar síðari úrslitahelgi yngri flokka á Íslandsmótinu fer fram í umsjón Unglingaráðs Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Þessa helgi verða síðustu Íslandsmeistarar yfirstandandi t...
Körfubolti | 11.05.2016
Keflavík endurnýjar samninga við leikmenn
Keflavík hefur endurnýjað samninga við þrjá leikmenn liðsins fyrir komandi átök næstu tvö tímabil. Samningar þessir eru til tveggja ára og óskar Keflavík öllum aðilum til hamingju með samninginn. Magnús Már Traustason gekk til liðs við Keflavíkurlið...
Fleiri fréttir