Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfubolti | 21.03.2017
Síðasti deildarleikur Keflavíkurkvenna
Síðasti umferð í dominosdeild kvenna fer fram í kvöld þar sem Keflavík heimsækir Hólminn.
Körfubolti | 17.03.2017
Fyllum TM-höllina!
Kæru Keflvíkingar, Eins og allir vita þá fóru strákarnir okkar í mikla svaðilför norður í land í gær til að etja kappi við heljarmennin úr Skagafirði, Tindastól. Hetjurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu bardagann og er komnir í 1-0. Næsti ba...
Körfubolti | 14.03.2017
Kæru Keflvíkingar
Kæru Keflvíkingar, Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur farið í gegnum mikla endurskipulagningu síðastliðin 2 ár. Deildin hefur verið að leggja mikið uppúr því að styrkja stoðir félagsins með ýmsum leiðum og eins og fólk getur eflaust gert sér í hu...
Körfubolti | 14.03.2017
Leikir í vikunni
Miðvikudag: Njarðvík - Keflavík 19:15 Dominosdeild Kvenna Fimmtudag: Tindastóll - Keflavík 19:15 Úrslitakeppni Karla Laugardag: Keflavík - Valur 19:15 Dominosdeild Kvenna Sunnudag: Keflavík - Tindastóll 19:15 Úrslitakeppni Karla Nóg að gera hjá okka...
Karfa: Yngri flokkar | 08.03.2017
Sigruðu sinn riðil.
Þessir vösku sveinar í 7. flokki drengja í körfunni fóru á dögunum og léku í þriðju umferð Íslandsmótsins sem fram fór í Sandgerði. Drengirnir voru ekki á láta það á sig fá þótt þeir væru bara sex og frekar lágir í loftinu ef miðað er við körfubolta...
Fleiri fréttir