Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Karlar | 08.01.2015
Keflavík tekur á móti Skallagrím - Usher spilar sinn fyrsta leik
Jólin eru búin og það þýðir bara eitt; körfuboltaveislan heldur áfram. Keflavík tekur á móti Skallagrím í 12. umferð Domino´s deildar karla föstudaginn 9. janúar í TM-Höllinni. Leikurinn hefst kl. 19.15 en fyrir leik verður grillið tendrað og borgur...
Körfubolti | 05.01.2015
Fyrirlestur með Jenny Boucek á fimmtudaginn
Fimmtudaginnn 8.janúar mun Jenny Boucek halda fyrirlestur fyrir iðkendur og þjálfara Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Fyrirlesturinn ber heitið „What makes players great“, fer fram í TM-höllinni og byrjar klukkan 18.00. Fyrirlesturinn mun fara fra...
Karfa: Hitt og Þetta | 05.01.2015
Afhending miða á Þorrablót Keflavíkur í TM-Höllinni á miðvikudag og föstudag
Afhending á miðum á þorrablót Keflavíkur verður miðvikudaginn 7. janúar, frá kl. 19.00 - 21.00, og föstudaginn 9. janúar frá kl. 18.00 - 21.00, í TM-Höllinni. Bæði verður hægt að nálgast miða sem hafa þegar verið greiddir en einnig sækja og greiða f...
Karfa: Hitt og Þetta | 12.12.2014
Dagskrá Þorrablóts Keflavíkur klár - Hægt að nálgast miða frá og með deginum í dag!
Dagskrá Þorrablóts Keflavíkur 2015 er orðin fullmótuð. Óhætt er að segja að dagskráin sé stórkostleg og hvert stórskotaliðið á fætur öðru mun sjá um að stemmningin Í TM-Höllinni verði ógleymanleg. Veislustjóri kvöldsins verður hinn geðþekki Keflvíki...
Karfa: Karlar | 03.12.2014
Þrír heimaleikir í TM-Höllinni á fjórum dögum
Á næstu þremur dögum verða þrír leikir í TM-Höllinni í Domino´s deild kvenna og karla og bikarkeppni karla. Gengi kvennaliðsins hefur verið frábært á meðan gengi karlaliðsins hefur verið fremur brottgengt. Bæði lið hafa þó þurft að sætta sig við fre...
Fleiri fréttir