Körfubolti | 06.11.2018
Steikarkvöld Keflavíkur 9.nóvember
Hið árlega glæsilega steikarkvöld verður haldið föstudaginn 9.nóvember n.k. á efri hæð Blue-Hallarinnar. Sem fyrr verður boðið upp á frábæra upplifun í mat og skemmtun. Veislustjórn verður í höndum Gauta Dagsbjartssonar og Jón Jónsson mun flytja okk...
Körfubolti | 03.10.2018
Fyrsti leikur í Domino's deild kvenna í kvöld
Meistarar Meistaranna 2018 mæta Stjörnunni í fyrstu umferð Domino's deildinni kl. 19:15 í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Keflavíkur sem hefur fengið nafnið Blue-höllin en nýr styrktaraðili að höllinni er Blue Car Rental. Við hvetjum alla til...
Karfa: Yngri flokkar | 25.09.2018
Körfubolta skómarkaður og búningamátun!
Karfa: Yngri flokkar | 19.09.2018
Opnar æfingar fyrir 1.-8. bekk!
Vikuna 22.-30. september fer fram Íþróttavika Evrópu. Af því tilefni langar okkur hjá Körfuknattleiksdeild Keflavíkur að hvetja alla að mæta á opnar æfingar í september fyrir 1.-8. bekk. Við hvetjum alla til að koma að prufa þessa stórkostlegu íþrót...
Karfa: Yngri flokkar | 17.09.2018
Leikskólahópur Körfunnar í Keflavík
Næstkomandi laugardag 22. september mun hefjast frábært 8 vikna körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2013-2014. Lögð verður rík áhersla á skemmtilega hreyfingu og góðar æfingar í boltatækni. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Kristjana Eir Jónsdóttir. Æfin...
Fleiri fréttir