Fimleikar

Fimleikar | 04.02.2020
Strákar fæddir 2005-2011

Langar þig að koma á fimleikaæfingu?

Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu.

Þetta er önnur æfingin sem haldin er í ár en 60 strákar mættu á fyrstu æfinguna og margir tóku sín fyrstu skref í fimleikum. Myndband af æfingunni má sjá hér: