Fimleikar

Fimleikar | 18.09.2017
Laust pláss fyrir 2012 drengi
Við eigum laus nokkur pláss í stráka 5 ,sem er strákahópur fyrir drengi fædda 2012 .
Æfingatími :
Mánudagur : 16.00 - 17.00 Villi
Miðvikudagur : 16.00 - 17.00 Villi
Endilega sendið póst á fimleikar@keflavik.is ef að þið hafið áhuga