Fimleikar

Fimleikar | 24.08.2018
Krakkafimleikar, búið er að opna fyrir annan 2014 hóp á laugardögum !

Í vetur ætlum við að bjóða upp á krakkafimleika á laugardögum eins og við höfum gert undanfarin ár.

Við opnum fyrir skráningu mánudaginn 27.ágúst inn á keflavik.is.

2016 09:00-09:40 19,500.- 

2015 09:50-10:40 21,000.-

2014 10:45-11:45 22,500.- Fullur

2014 11:45-12:45 22,500.-

Við byrjum 8. september. og endum 1. desember.