Fimleikar

Fimleikar | 06.03.2020
HS veitur einn af stóru styrktaraðilum okkar

Byrjun árs undirrituðu Fimleikadeild Keflavíkur og HS-veitur styrktarsamning. Hér á myndinni má sjá Heiðar Róbert stjórnarmann fimleikadeild Keflavíkur og Júlíus Jónsson forstjóra Hitaveitunnar handsala samninginn. HS-veitur er einn af stórum styrkaraðilum fimleikadeildarinnar. Takk HS-veitur fyrir stuðninginn á árinu.