Fimleikar

Fimleikar | 10.05.2017
Hanna María í landsliðshóp

Hanna María Sigurðardóttir hefur verið valin sem varamaður í landslið unglinga í áhaldafimleikum. Við óskum henni og þjálfurum hennar innilega til hamingju með þennan árangur.