Fimleikar

Fimleikar | 07.08.2019
Forskráning lýkur 9.ágúst
Kæru foreldrar
Nú er verið að púsla saman vetrinum, raða börnum og þjálfurum í hópa. Því vil ég biðja ykkur að skrá starx í forskráningu inn á https://keflavik.felog.is/ . Það þarf að skrá alla í forskráningu til að eiga möguleika á plássi.
Forskráning lýkur föstudaginn 9.ágúst.