Fréttir

Flottur árangur á Norðurálsmótinu í stökkfimi.
Fimleikar | 12. apríl 2014

Flottur árangur á Norðurálsmótinu í stökkfimi.

Fimleikadeild Keflavíkur sendi keppendur á Norðurálsmótið í stökkfimi síðastliðna helgi. Keppendum gekk mjög, hérna koma úrslitin.

Elísabet Ýr Hansdóttir keppti í 13 ára A, hún hafnaði í 1. sæti.
Alma Rún Jensdóttir keppti í 13 ára A, hún hafnaði í 3 sæti.

Salka Bernharð Guðmundsdóttir keppti í 14 ára A, hún hafnaði í 1.sæti
Kristín Helga Arnardóttir keppti í 14 ára A, hún hafnaði í 2.sæti

Bryndís Björk Sveinbjörnsdóttir keppti í 16 ára A, hún hafnaði í 1.sæti

Ylfa Karen Ólafsdóttir keppi í 14 ára B, hún hafnaði í 3.sæti

Andrea Dögg Hallsdóttir keppti í 12 ára A , hún hafnaði í 2.sæti

Heiðrún Birta Sveinsdóttir keppti í 15 ára A, hún hafnaði í 2.sæti
Selma Sól Hjaltadóttir keppti í 15 ára A , hún hafnaði í 3.sæti

Við óskum keppendum innilega til hamingju með frábæran árangur.