Fimleikar

Fimleikar | 10.06.2020
Samlokukort Keflavíkur
Í sumar ætlar Keflavík að bjóða uppá að hægt verði að kaupa samlokukort Keflavíkur fyrir iðkendur á æfingum og börn á sumarnámskeiðum á vegum allra deilda Keflavíkur í sumar. Frá og með 8. Júní -24.júlí verður hægt að koma upp í sal á efri hæð Íþrótt...
Fimleikar | 25.05.2020
Hreyfivika UMFÍ 2020
Nú er hafin hreyfivika UMFÍ og stendur hún til 31. maí. Við ætlum að sjálfsögðu að taka þátt í því og munu verða opnar æfingar hjá okkur í vikunni sem hér segir: Mánudagur 25. maí 9-11 ára 18:30-19:30 Þriðjudagur 26. maí 6-8 ára 16:00-17:00 Miðvikuda...
Fimleikar | 14.05.2020
Sumarnámskeið í samstarfi Fimleikadeildar Keflavíkur og Nettó 2020
Stórskemmtileg sumarnámskeið fyrir börn fædd 2007-2014. Við verðum bæði inni í akademíunni og einnig munum við nýta góða veðrið okkar í eitthvað skemmtilegt úti. Allir krakkar sem koma á námskeið hjá okkur fá glaðning frá Nettó.
Fimleikar | 11.05.2020
Hópfimleikaþjálfari óskast !
Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða Hópfimleikaþjálfara frá og með ágúst 2020. Í fimleikadeildinni eru um 400 iðkendur á aldrinum 2-18 ára. Mikil uppbygging hefur verið í starfi deildarinnar og leitum við nú að öflugum þjálfara til að taka ...
Fimleikar | 04.05.2020
Æfingar byrja aftur 4. maí
Við opnuðum í dag 4. maí og eru flestar æfingar hafnar. Okkur eru reyndar takmarkanir settar og eru 17 ára á árinu og eldri með sér æfingartíma þar sem þau mega bara æfa 4 saman. Linda hefur samband við krakkafimleikahópinn sér þar sem það verður lík...
Fleiri fréttir