Fimleikadeild Keflavíkur

Fimleikar | 13.02.2017
Þrepamót 3 á Akureyri
Nú um helgina fór fram þrepamót 3. Þetta mót er síðasta mótið í þreptamótsröðinni og fór það fram á Akureyri. Keppt var í 1.2. og 3. Þrepi karla og kvenna. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 15 keppendur á svæðið og stóðu þau sig öll mjög vel. Flest þei...
Fimleikar | 06.02.2017
Þrepamót 2
Nú um helgina fór fram þrepamót 2. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni og keppa var í 4.þrep kvk og kk. Fimleikadeild Keflavíkur sendi marga keppendur á mótið og stóðu þau sig með stakri prýði. Snorri Rafn William Davíðsson lenti í 1. sæti á bogahes...
Fimleikar | 30.01.2017
Þrepamót í 5.þrepi
Nú um helgina fór fram þrepamót í 5.þrepi. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 17 keppendur á mótið. Þær stóðu sig með stakri prýði og náðu 4 stúlkur þrepinu. En það eru eftirfarandi stúlkur Alísa Myrra Bjarnadóttir Bryndís Theodóra Harðardóttir Hulda Ma...
Fimleikar | 26.01.2017
Laufey og Atli Viktor innanfélagsmeistarar
Í gærkveldi fór fram innanfélagsmót keppnishópa hjá fimleikadeild Keflavíkur. Atli Viktor Björnsson varð innanfélagsmeistari í áhaldafimleikum karla og Layfey Ingadóttir varð innanfélagsmeistar í áhaldafimleikum kvenna. Þau stóðu sig einstaklega vel...
Fimleikar | 21.01.2017
Innanfélagsmót keppnishópa
Innanfélagsmót keppnishópa í hópfimleikum og Power tumbling fer fram í akademíunni sunnudaginn 22.janúar kl 10.50 - 12.00. Frítt inn og allir velkomnir. Miðvikudaginn 25.janúar verður innanfélagsmót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í ...
Fleiri fréttir