Fimleikadeild Keflavíkur

Fimleikar | 23.05.2017
Góð úrslit á Mínervumóti
Um helgina fór stór hópur frá fimleikadeild Keflavíkur á Mínervumótið hjá Björkunum í Hafnarfirði. Okkar stúlkum gekk einstaklega vel á mótinu og sópuðu þær að sér verðlaunum. Stúlkurnar í K5 kepptu í 5.þrepi létt yngri og lentu þær í 1. Sæti Íris S...
Fimleikar | 10.05.2017
Hanna María í landsliðshóp
Hanna María Sigurðardóttir hefur verið valin sem varamaður í landslið unglinga í áhaldafimleikum. Við óskum henni og þjálfurum hennar innilega til hamingju með þennan árangur.
Fimleikar | 02.04.2017
Íslandsmeistarar
Nú um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum á vegum fimleikasambands Íslands. Fimleikadeild Keflavíkur átti 21 keppanda á mótinu og telst það einstaklega góður árangur. Í fimleikum komast krakkar inn á Íslandsmót ef að þau ná þrepinu sínu á keppnisár...
Fimleikar | 13.02.2017
Þrepamót 3 á Akureyri
Nú um helgina fór fram þrepamót 3. Þetta mót er síðasta mótið í þreptamótsröðinni og fór það fram á Akureyri. Keppt var í 1.2. og 3. Þrepi karla og kvenna. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 15 keppendur á svæðið og stóðu þau sig öll mjög vel. Flest þei...
Fimleikar | 06.02.2017
Þrepamót 2
Nú um helgina fór fram þrepamót 2. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni og keppa var í 4.þrep kvk og kk. Fimleikadeild Keflavíkur sendi marga keppendur á mótið og stóðu þau sig með stakri prýði. Snorri Rafn William Davíðsson lenti í 1. sæti á bogahes...
Fleiri fréttir