Badminton

Badminton | 10.10.2013
Breytingar á æfingartímum.

Breytingar á æfingartímum í vetur eru að æfingar falla niður á fimmtudögum í íþróttahúsinu við sunubraut en verða áfram á laugardögum í íþróttahúsinu Heiðarskóla kl 11:15-12:45 og 12:45- 14:15. Eru allir hvattir til að skrá sig á heimasíðu deildarinnar.