Badminton

Badminton | 24.08.2011
Æfingar í vetur

Æfingar hjá deildinni byrjuðu  í septenber, æfingarnar verða í Íþróttahúsinu við Sunnubraut b sal og Akurskóla.  Hægt er að senda fyrirspurn á tölvupóst dagbjort01@simnet.is eða hringja í síma 8623568 og tala við Dagbjörtu gjaldkera deildarinnar. Badminton er fyrir alla aldurshópa eina sem þar að mæta með er íþróttaföt og góða skapið.