Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 05.06.2019
Lokað eftir hádegi föstudaginn 7. júní
Svæðið okkar verður lokað eftir hádegi á föstudag , frá 1200-2400, vegna framkvæmda. Kv, Stjórnin
Skotdeild | 31.05.2019
Minnum á mótið - Lokað fyrir æfingar
Sælir félagsmenn. Við viljum minna á mótið sem verður hjá okkur á sunnudaginn 02.júní og það verður að sjálfsögðu lokað frá 07:00 til væntanlega 15:00. Áhorfendur eru að sjálfsögðu velkomnir. Það eru komnir 4 riðlar. Sjá riðla hérna á þessu link:
Skotdeild | 28.05.2019
Tarfurinn 2019
Tarfurinn 2019 Keppnis- og framkvæmdareglur. Mótið er öllum opið. Keppnisgjald er 1000 kr Skráningar fara fram á tölvupóstfangið: jak@internet.is Við skráningu þarf að taka eftirfarandi fram: Nafn keppanda. Skotfélag sem keppandi keppir fyrir. Riffi...
Skotdeild | 24.05.2019
Veðurstöð
Í gær var sett upp veðurstöð á úti svæðinu okkar, sem ætti að nýtast öllum hvort sem það eru riffilskyttur, haglabyssuskyttur eða veðurfræðingar. Hægt er að skoða góða tölfræði hérna https://holfuy.com/en/weather/965 Límmiðar hafa verið settir upp á ...
Skotdeild | 15.05.2019
Leirdúfu æfingar í maí
Opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá 18-20 út maí. Frekari opnanir eru auglýstar inni á facebook síðu deildarinnar.
Fleiri fréttir