Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 26.07.2015
Nýtt Íslandsmet í dag!
Theodór Kjartansson hjá Skotdeild Keflavíkur sló eigið Íslansmet í dag á Landsmóti STÍ í 300 metra liggjandi skotfimi sem haldið var hjá Skotdeild Keflavíkur á Hafnarheiðinni. Hann skoraði 573 stig en hans fyrra met var 572 stig sem hann skaut á Lan...
Skotdeild | 20.07.2015
Landsmót STÍ 300 metra liggjandi
Landsmót STÍ í 300 metrum liggjandi verður á sunnudaginn 26.07. næstkomandi. Við viljum minna á að skráning fyrir landsmótið í 300 metra liggjandi lýkur á miðnætti á þriðjudaginn 21.07. Keppni hefst klukkan 10:00 og verður keppnisæfing á laugardagin...
Skotdeild | 16.07.2015
Bakstopp verða löguð á 100 metrunum á morgun, skipt verður um markhaldarana. Það verður því miður lokað fyrir hádegi á morgun föstudaginn 17. Júlí. Kveðja Stjórnin.
Skotdeild | 22.06.2015
Skotsvæðið lokað með öllu á þriðjudaginn 07.07. Vinnudagur er á svæðinu og eru allir velkomnir sem vetlingi geta valdið. Afsakið seinaganginn á auglýsingunni og lítinn fyrirvara. Þökkum tillitsemi og skilning. Kveðja Stjórnin
Skotdeild | 15.06.2015
Haglabyssuæfingar
Minnum á að æfingar á haglabyssuvellinum eru á mánudögum og fimmtudögum frá klukkan 18:00 til 20:00 Kveðja Stjórnin.
Fleiri fréttir