Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 14.01.2016
Úrslit úr 50 metra liggjandi
Landsmót STÍ í 50 metra riffilskotfimi var haldið í Egilshöllinni í Grafarvogi þann 10. janúar. Í kvennaflokki var keppnin mjög jöfn og skyldu aðeins 0,4 stig tvær efstu ...en Jórunn Harðardóttir úr SR sigraði með 613,9 stig en Bára Einarsdóttir úr ...
Skotdeild | 14.01.2016
Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur 2016 verður haldinn Laugardaginn 23. janúar kl 14:00 Úrdráttur úr lögum félagsins. Deildir, starfssvið. 19. gr. Hver deild innan félagsins skal hafa sérstaka stjórn, sjáfstæðan fjárhag og kennitölu, en starfar á áby...
Skotdeild | 14.01.2016
Úrslit hlaðmótsins 27. des í Bencrest
Það voru nokkrir sem sneru sér á hina hliðina og heldu áfram að sofa vegna veðurs þegar Bench rest mót var haldið í höfnum 8 menn skráðir og það voru 4 keppendur sem mættu og tóku þátt vindur var 12-14 m/sek fyrstu 3 skífurnar og bætti verulega í vi...
Skotdeild | 30.12.2015
Áramóta mót 2015 SKEET
Áramótamót 2015 SKEET Þá er komið að föstum liðum eins og vanalega, skjóta burt árið á áramótamóti í SKEET á hafnarheiðinni. Eins og alltaf þá hafa K-Flugeldar styrkt okkur með veglegum verðlaunum. Skotnir verða 2 hringir og er mótagjaldið 2.000 kr ...
Skotdeild | 21.12.2015
Bench Rest mót sunnudaginn 27. des
Bench rest mót verður haldið í Höfnum 27. des. Skotið verður á 100 metrum varmit for skore breyttir rifflar leyfði. Forskepti að 3" og heildarþyngd riffils max 6123gr. Skráning á gizmopjakkur@gmail.com , og ef fyrirspurnir vakna. Mótsstjóri er Valdi...
Fleiri fréttir