Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 20.05.2016
Minnum á ZEISS Tófuna 2016
Kæru félagsmenn og aðrir skotfimiáhugamenn, við viljum minna á mótið á sunnudaginn kemur ZEISS TÓFAN 2016. Mótið hefst stundvíslega klukkan 09:30 og er mæting hjá þeim riðli kl 09:00. Alls 31 keppendur eru skráðir á langstæðsta Tófumótið sem haldið ...
Skotdeild | 17.05.2016
LOKAÐ Á MIÐVIKUDAG  18.05
Daginn kæru félagsmenn, Því miður verðum við að tilkynna það með svo litlum fyrirvara að það verður lokað á morgun 18. maí vegna þess að við fengum jarðverktaka til að koma í bakstoppavinnuna fyrir sumarið með svo litlum fyrirvara. Ekki seinna að væ...
Skotdeild | 13.05.2016
Hreindýraprófin - upplýsingar
Hafin eru verkleg skotpróf vegna hreindýraveiða, þannig verður háttur á í ár að skotpróf eru skotin á sunnudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum. Mánudagar, fimmtudagar og laugardagar eru ætlaðir til æfinga og annarra viðburða, ekki fyrir s...
Skotdeild | 05.05.2016
ZEISS TÓFAN 2016
Zeiss tófan, tófumót Skotíþróttafélags Kópavogs og Skotdeildar Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 22. maí. Hér má sjá reglur keppninnar og skotskífuna sem skotið verður á en búið er að gera breytingar á henni frá fyrri mótum. Vegleg verðlaun verða...
Skotdeild | 05.05.2016
Góð helgi hjá Skotdeildinni síðustu helgi
Um helgina sem leið voru tvö Íslansdmót haldin í skotgreinum, Íslandsmót í 50 metrum liggjandi haldið í Digranesi hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs og svo Íslansdmótið í þrístöðu haldið í Egilshöll hjá Skotfélagi Reykjavíkur. Skotdeild Keflavíkur kom h...
Fleiri fréttir