Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 04.12.2014
Lokað á Þriðjudaginn og Miðvikudaginn
Lokað verður á skotsvæði Skotdeildar Keflavíkur á Hafnarheiðinni á þriðjudaginn 09. desember og miðvikudaginn 10. desember frá klukkan 08:00 til 16:00. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa fyrir félagsmenn. Kveðja Stjórn...
Skotdeild | 23.11.2014
Vegna mjög leiðinlegrar veðurspáar á sunnudaginn hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta mótinu sem átti að vera. Ekki er enn komin önnur dagsetning á mótið. Við biðjumst innilegrar afsökunar á þessu. kv, kúlunefnd Haldið verður opið BR-mót í 22 cal...
Skotdeild | 12.10.2014
Keflavíkurdagurinn hjá Skotdeildinni
Keflavíkurdagurinn var skemmtilegur og nóg um að vera hjá Skotdeildinni, fólk fékk að skjóta á brautina, og þeir allra yngstu fengu að munda loftriffilinn. Dagurinn var einstalega skemmtilegur og hlakkar okkur til þess að taka þátt á næsta ári með þ...
Skotdeild | 09.10.2014
Keflavíkurdagurinn 11. október
Keflavíkurdagurinn verður haldinn laugardaginn þann 11. október n.k. þar sem íþróttadeildir Keflavíkur munu kynna allt íþróttastarf sitt. Grillaðar pylsur verða í boði í íþróttahúsinu við Sunnubraut og Friðrik Dór mun mæta á svæðið og taka lagið. Sko...
Skotdeild | 09.10.2014
Skotvopnanámskeiðið á Laugardaginn
Lokað verður á laugardaginn 11. Október næstkomandi frá klukkan 09:00 til klukkan 15:00 vegna verklega hlutans í skotvopnanámskeiðinu á vegum UST. Við minnum einnig á að Keflavíkurdagurinn er þann dag og verður Skotdeildin með smá kynningu á sinni st...
Fleiri fréttir