Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 15.04.2014
Páskamót Vesturrastar
Páskamót Vesturrastar verður haldið á Laugardaginn 19. apríl uppi á skotsvæði Skotdeildar Keflavíkur. Mæting er klukkan 09:30 og hefst mótið stundvíslega klukkan 10:00. Skotið verður í liggjandi stöðu, má nota tvífót. Fram og bakrest eru ekki leyfil...
Skotdeild | 02.04.2014
Lokað part úr föstudegi
Lokað verður á föstudaginn 04.04 20141frá klukkan 14:00 til klukkan 18:00. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Kveðja Stjórnin.
Skotdeild | 30.03.2014
Úrslit 22. cal 50m 30. mars
22. cal mót var haldið í dag í flottu veðri, mjög góð þátttaka var á mótinu en 11 manns kepptu í dag. 4 kepptu í Sérflokki og 7 kepptu í standarflokki. Hörð baraátta var í báðum flokkum. En þess má geta að Theódor Kjartansson keppti í báðum flokkum....
Skotdeild | 23.03.2014
Póstlistinn okkar
Sælir félagsmenn. Við viljum biðja þá sem að vilja skrá sig á póstlistann okkar, þar er stefnt á að senda út tilkynningar varðandi mót sem eru á vegum félagsins og fleirra þarna. Þetta er inni á undirvef sem er í deildin flipanum. http://www.keflavi...
Skotdeild | 20.03.2014
BR-Mót 22cal 50 metrar 30 mars
Haldið verður innan félags BR-mót í 22 cal á sunnudaginn 30. mars Skotið verður 50 skotum á 50 metrana eins og vanalega. Mótagjöld eru 1.000 kr. Endilega komið sem flest og takið þátt í skemmtilegu móti. Mæting er klukkan 10:30 og hefst svo mótið st...
Fleiri fréttir